SMAKKLAND.

Frühlingsluft in Stangen

Tunglstaðan er heppileg fyrir hvítan aspas

EFST Á BAUGI

  • Páskaegg að okkar skapi

    Á meðan aðrir fylla hillur sínar með sykruðum súkkulaðieggjum, bjóðum við upp á þessi náttúrulegu egg styrjunnar sem gleðja bragðlaukana á allt annan og betri hátt. Styrjuhrogn eru okkar páskaegg.

  • Pasta í panik?

    Fæðuöryggi er nú til umræðu á ný á opinberum vettvangi, nú þegar utanríkisráðuneytið hyggst birta landsmönnum leiðbeiningar um viðbrögð við mögulegu stríði.

  • 90 ára vínviður

    Í þorpinu Flagey-Echezeaux, er að finna víngerð sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi. Domaine Desaunay-Bissey á rætur að rekja til samstarfs Bruno Desaunay og tengdaföður hans, Daniel Bissey, sem stofnuðu víngerðina árið 1975.

NaN af -Infinity

AF VÍNVIÐ ERTU KOMIÐ

SPÆNSK ÁHRIF

Nýverið hófum við sölu á vínum frá fjórum víngerðarhúsum á Spáni. Þessi vínhús – Ossian, Tricó, Aiurri og Carraovejas – deila metnaði fyrir virðingu fyrir hefðum og djúpri tengingu við jarðveginn.

Þessi sending er aðeins forsmekkurinn af því sem koma skal, enda mun úrval spænskra vína í versluninni margfaldast á næstu vikum - með aðstoð Hafliða, sem hefur um árabil byggt upp fagleg tengsl við víngerðarmenn á Spáni. Stórfréttir eru í vændum hvað þetta varðar.

Þeir sem enginn tekur eftir skrifa söguna: Parísarsmakkið 1976

Þeir sem enginn tekur eftir skrifa söguna: Parísarsmakkið 1976

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Fyrir tæpum 50 árum var haldinn viðburður sem átti eftir að breyta vínheiminum. Þann 24. maí 1976 skipulagði breski vínkaupmaðurinn...

Handan við hafið með Hafliða / 23. apríl 2025 - Sante.is

Stórviðburður í rannsóknarsetri Santé!

Eftir Lind Olafsdottir

Þótt Sílikondalurinn eigi rætur í Kaliforníu, þá eiga vín Heitz, Truchard og Ridge meira sameiginlegt með jarðveginum en örflögum. Hér...

Mýrdal rauf hljóðmúrinn - Sante.is

Mýrdal rauf hljóðmúrinn

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Stundum þarf aðeins örlitla áskorun til að koma hreyfingu á hlutina. Það tók Jón Mýrdal, hinn geðþekka vert á Kastrup,...

Frühlingsluft in Stangen (Vorloft í stönglum) - Sante.is

Frühlingsluft in Stangen (Vorloft í stönglum)

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Í skugga vaxandi tungls hefur hið árstíðabundna gerst aftur, eðli máls samkvæmt. Hvíti aspasinn hefur hafið innreið sína á matseðla...

Smökkum rauðvín og pizzur - Sante.is

Smökkum rauðvín og pizzur

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Pala pizzur, sem Olifa La Madre hefur kynnt fyrir Íslendingum, eru að ryðja sér til rúms á Ítalíu. Þessi ferhyrnda...

Skrepptu fyrir mig út í apótek - Sante.is

Skrepptu fyrir mig út í apótek

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Matarhátíðin Food & Fun hefur um árabil verið vinsæl og ef til vill hefur hún aldrei verið vinsælli en einmitt...

Handverkið í hlíðunum - Sante.is

Handverkið í hlíðunum

Eftir Arnar Sigurðsson

Helstu vínsvæði Frakklands og megineinkenni: Bordeaux Oftast blönduð vín úr Cabernet Sauvignon, Merlot og Cabernet Franc  Burgundy Hér nær Pinot...

Páskaegg að okkar skapi - Sante.is

Páskaegg að okkar skapi

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Styrjuhrognin eru komin aftur. Á meðan aðrir fylla hillur sínar með sykruðum súkkulaðieggjum, bjóðum við upp á þessi náttúrulegu egg...

Vorforsala & úthlutun - Sante.is

Vorforsala & úthlutun

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Vorforsala og úthlutun er hafin. Um er að ræða vín frá Pierre-Yves Colin-Morey og Caroline Morey, Simon Colin og kampavín...

Spænsk áhrif - Sante.is

Spænsk áhrif

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Nýverið hófum við sölu á vínum frá fjórum víngerðarhúsum á Spáni. Þessi vínhús – Ossian, Tricó, Aiurri og Carraovejas –...

Úthlutunarréttindi yfirvofandi - Sante.is

Úthlutunarréttindi yfirvofandi

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Forúthlutun á vínum hefst á næstu dögum, samkvæmt tilkynningu sem Smakklandi hefur borist. Hér er ekki á ferðinni aprílgabb.

90 ára gamall vínviður - Sante.is

90 ára gamall vínviður

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Í þorpinu Flagey-Echezeaux, er að finna víngerð sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi. Domaine Desaunay-Bissey á rætur...

Burger og bjór eða burger og búbblur? - Sante.is

Burger og bjór eða burger og búbblur?

Með hækkandi sól hækkar hitinn á grillum landsmanna og þá...

Aligoté - aukaleikari á uppleið - Sante.is

Aligoté - aukaleikari á uppleið

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

„Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt" syngja börnin. Vorið er svo sannarlega á næsta leiti þrátt fyrir að því er...

Fágun og fylling - Sante.is

Fágun og fylling

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Við kynnum nú til leiks smökkun á vínum frá þorpi hins heilaga Denis í Burgundy. Heilagur Denis var einn af...

Pasta í panik - Sante.is

Pasta í panik

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Fæðuöryggi er nú til umræðu á ný á opinberum vettvangi, nú þegar utanríkisráðuneytið hyggst birta landsmönnum leiðbeiningar um viðbrögð við...

FLJÓTANDI MINNING - Sante.is

FLJÓTANDI MINNING

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Fljótandi minning um sólrík sumarkvöld Þegar sólin hækkar á lofti og dagarnir lengjast, þá byrja glösin að glitra. Það er...

Hjartað slær í Valpolicella - Sante.is

Hjartað slær í Valpolicella

Eftir Lind Olafsdottir

NýjastI liðsmaðurinn okkar, Cantina Gerardo Cesari var stofnað árið 1936. Hér er áhersla lögð á vínin séu trú sínum uppruna...

Sjöund - Sante.is

Sjöund

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Með hæfilegri einföldun má skipta kampavínsframleiðendum í tvo hópa, ræktunarhús sem gera vín af eigin ekru(m) og svo samlagshúsin stóru...

Hefur gin lækningamátt? - Sante.is

Hefur gin lækningamátt?

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Er gin bara gin?  Gin á rætur sínar að rekja til 17. aldar, þegar Hollendingar blönduðu einiberjum við vínanda og...

Hamingjuendur - Sante.is

Hamingjuendur

Forn-Rómverjar fullkomnuðu aðferðir til að rækta gæsir og endur til...

Klassískur hátíðarréttur - Sante.is

Klassískur hátíðarréttur

Eftir Arnar Sigurðsson
Fyrsti jólabjórinn - Sante.is

Fyrsti jólabjórinn

Eftir Shopify API
GULL Í GLASI - Sante.is

GULL Í GLASI

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Jólasætvínið er rétt að þessu að lenda á hafnarbakkanum og verður til afgreiðslu í vikunni.

Styrjukavíar og andalifur - Sante.is

Styrjukavíar og andalifur

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Brakandi fersk hörpuskel - Sante.is

Brakandi fersk hörpuskel

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Það var notalegt að koma inn úr frostgrimmdinni og finna leðurlyktina á barnum á Hótel Holti. Þar hefur lítið eða...

La Marseillaise spilaður fyrir Egly-Ouriet - Sante.is

La Marseillaise spilaður fyrir Egly-Ouriet

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Ný sending frá Egly-Ouriet kom til landsins í gær og lenti í vöruhúsinu rétt í þessu. Lúðrasveit spilaði þjóðsöng Frakklands,...

Domaine Tessier - Sante.is

Domaine Tessier

Eftir Arnar Sigurðsson

Eins og skiltið á hurðinni hjá Arnaud Tessier gefur til kynna err ekki mikið lagt upp úr markaðssetningu eða ytri...

Hákon á Holtinu - Sante.is

Hákon á Holtinu

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Matreiðslumeistarinn Hákon Már Örvarsson verður aftur með „pop-up“ matseðil á Hotel Holti í aðdraganda komandi jóla. Í fyrra komu yfir...

Einkenni upprunans í glasinu - Sante.is

Einkenni upprunans í glasinu

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Hjá fjölskylduhúsinu Thierry Laffay eru engar tískusveiflur og engin íhlutun úr heimi efnaverkfræðinnar, hvort heldur er í ræktun eða víngerð....

Allt lífrænt hjá Drappier - Sante.is

Allt lífrænt hjá Drappier

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Lignier-Michelot 2021 - Sante.is

Lignier-Michelot 2021

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Jólaskipin koma - Sante.is

Jólaskipin koma

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Það er sérstök hátíð þegar jólaskipin koma. Þá er allt krökkt af fólki á bryggjunni, allir koma til að bjóða...

Járnhnefi í silkihanska - Sante.is

Járnhnefi í silkihanska

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Við eigum von á nýrri sendingu frá Egly-Ouriet þann 30. nóvember næstkomandi en forsala er hafin á Sante.is.

Áfylling og fylling - Sante.is

Áfylling og fylling

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Jólavínin eru að koma í hús. Bæði áfyllingar og fyllingar.

Campari & IPA hanastél - Sante.is

Campari & IPA hanastél

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
La Paulée de Reykjavík - Sante.is

La Paulée de Reykjavík

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Pelaverga þrúgan og stytting vinnuvikunnar - Sante.is

Pelaverga þrúgan og stytting vinnuvikunnar

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Búrgúndí í Reykjavík - Sante.is

Búrgúndí í Reykjavík

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Fljótandi gull - Sante.is

Fljótandi gull

Sauternes er franskt sætvín frá samnefndu svæði í Bordeaux. Barsac...

Nýtt lífrænt freyðivín - Sante.is

Nýtt lífrænt freyðivín

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
KÚGAÐUR MINNIHLUTAHÓPUR

KÚGAÐUR MINNIHLUTAHÓPUR

Eftir Shopify API

Ortolan er hinn heilagi kaleikur matreiðslunnar. Þessi goggfríði smáfugl var tíður gestur á matardiskum fínni veitingahúsa - eða allt þangað...

Rok Restaurant - Sante.is

Rok Restaurant

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Það er ekkert kuldagjóstur á Skólavörðuholtinu og óhætt að segja að það gusti ekki um gestina á Rok veitingahúsi við...

Réttu megin í sögunni? - Sante.is

Réttu megin í sögunni?

Eftir Shopify API
Domaine Arlaud - Sante.is

Domaine Arlaud

Eftir Shopify API
Nýtt lífrænt frá Alto Adige - Sante.is

Nýtt lífrænt frá Alto Adige

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Heillandi heimur Chianti - Sante.is

Heillandi heimur Chianti

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Hauslaus í Búrgúndí - Sante.is

Hauslaus í Búrgúndí

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Vín fyrir stórorrustur - Sante.is

Vín fyrir stórorrustur

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
VINDILL Á VELLINUM - Sante.is

VINDILL Á VELLINUM

Eftir Santewines SAS

Sýna ber tillitssemi við vindlareykingar á golfvöllum. Við höfum tekið saman nokkur góð ráð.