SMAKKLAND.

Frühlingsluft in Stangen
Tunglstaðan er heppileg fyrir hvítan aspas
EFST Á BAUGI

AF VÍNVIÐ ERTU KOMIÐ
SPÆNSK ÁHRIF
Nýverið hófum við sölu á vínum frá fjórum víngerðarhúsum á Spáni. Þessi vínhús – Ossian, Tricó, Aiurri og Carraovejas – deila metnaði fyrir virðingu fyrir hefðum og djúpri tengingu við jarðveginn.
Þessi sending er aðeins forsmekkurinn af því sem koma skal, enda mun úrval spænskra vína í versluninni margfaldast á næstu vikum - með aðstoð Hafliða, sem hefur um árabil byggt upp fagleg tengsl við víngerðarmenn á Spáni. Stórfréttir eru í vændum hvað þetta varðar.

Þeir sem enginn tekur eftir skrifa söguna: Parísarsmakkið 1976
Fyrir tæpum 50 árum var haldinn viðburður sem átti eftir að breyta vínheiminum. Þann 24. maí 1976 skipulagði breski vínkaupmaðurinn...

Stórviðburður í rannsóknarsetri Santé!
Þótt Sílikondalurinn eigi rætur í Kaliforníu, þá eiga vín Heitz, Truchard og Ridge meira sameiginlegt með jarðveginum en örflögum. Hér...

Mýrdal rauf hljóðmúrinn
Stundum þarf aðeins örlitla áskorun til að koma hreyfingu á hlutina. Það tók Jón Mýrdal, hinn geðþekka vert á Kastrup,...

Frühlingsluft in Stangen (Vorloft í stönglum)
Í skugga vaxandi tungls hefur hið árstíðabundna gerst aftur, eðli máls samkvæmt. Hvíti aspasinn hefur hafið innreið sína á matseðla...

Smökkum rauðvín og pizzur
Pala pizzur, sem Olifa La Madre hefur kynnt fyrir Íslendingum, eru að ryðja sér til rúms á Ítalíu. Þessi ferhyrnda...

Skrepptu fyrir mig út í apótek
Matarhátíðin Food & Fun hefur um árabil verið vinsæl og ef til vill hefur hún aldrei verið vinsælli en einmitt...

Handverkið í hlíðunum
Helstu vínsvæði Frakklands og megineinkenni: Bordeaux Oftast blönduð vín úr Cabernet Sauvignon, Merlot og Cabernet Franc Burgundy Hér nær Pinot...

Páskaegg að okkar skapi
Styrjuhrognin eru komin aftur. Á meðan aðrir fylla hillur sínar með sykruðum súkkulaðieggjum, bjóðum við upp á þessi náttúrulegu egg...

Vorforsala & úthlutun
Vorforsala og úthlutun er hafin. Um er að ræða vín frá Pierre-Yves Colin-Morey og Caroline Morey, Simon Colin og kampavín...

Spænsk áhrif
Nýverið hófum við sölu á vínum frá fjórum víngerðarhúsum á Spáni. Þessi vínhús – Ossian, Tricó, Aiurri og Carraovejas –...

Úthlutunarréttindi yfirvofandi
Forúthlutun á vínum hefst á næstu dögum, samkvæmt tilkynningu sem Smakklandi hefur borist. Hér er ekki á ferðinni aprílgabb.

90 ára gamall vínviður
Í þorpinu Flagey-Echezeaux, er að finna víngerð sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi. Domaine Desaunay-Bissey á rætur...

Burger og bjór eða burger og búbblur?
Með hækkandi sól hækkar hitinn á grillum landsmanna og þá...

Aligoté - aukaleikari á uppleið
„Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt" syngja börnin. Vorið er svo sannarlega á næsta leiti þrátt fyrir að því er...

Fágun og fylling
Við kynnum nú til leiks smökkun á vínum frá þorpi hins heilaga Denis í Burgundy. Heilagur Denis var einn af...

Pasta í panik
Fæðuöryggi er nú til umræðu á ný á opinberum vettvangi, nú þegar utanríkisráðuneytið hyggst birta landsmönnum leiðbeiningar um viðbrögð við...

FLJÓTANDI MINNING
Fljótandi minning um sólrík sumarkvöld Þegar sólin hækkar á lofti og dagarnir lengjast, þá byrja glösin að glitra. Það er...

Hjartað slær í Valpolicella
NýjastI liðsmaðurinn okkar, Cantina Gerardo Cesari var stofnað árið 1936. Hér er áhersla lögð á vínin séu trú sínum uppruna...

Sjöund
Með hæfilegri einföldun má skipta kampavínsframleiðendum í tvo hópa, ræktunarhús sem gera vín af eigin ekru(m) og svo samlagshúsin stóru...

Hefur gin lækningamátt?
Er gin bara gin? Gin á rætur sínar að rekja til 17. aldar, þegar Hollendingar blönduðu einiberjum við vínanda og...

Hamingjuendur
Forn-Rómverjar fullkomnuðu aðferðir til að rækta gæsir og endur til...



GULL Í GLASI
Jólasætvínið er rétt að þessu að lenda á hafnarbakkanum og verður til afgreiðslu í vikunni.


Brakandi fersk hörpuskel
Það var notalegt að koma inn úr frostgrimmdinni og finna leðurlyktina á barnum á Hótel Holti. Þar hefur lítið eða...

La Marseillaise spilaður fyrir Egly-Ouriet
Ný sending frá Egly-Ouriet kom til landsins í gær og lenti í vöruhúsinu rétt í þessu. Lúðrasveit spilaði þjóðsöng Frakklands,...

Domaine Tessier
Eins og skiltið á hurðinni hjá Arnaud Tessier gefur til kynna err ekki mikið lagt upp úr markaðssetningu eða ytri...

Hákon á Holtinu
Matreiðslumeistarinn Hákon Már Örvarsson verður aftur með „pop-up“ matseðil á Hotel Holti í aðdraganda komandi jóla. Í fyrra komu yfir...

Einkenni upprunans í glasinu
Hjá fjölskylduhúsinu Thierry Laffay eru engar tískusveiflur og engin íhlutun úr heimi efnaverkfræðinnar, hvort heldur er í ræktun eða víngerð....



Jólaskipin koma
Það er sérstök hátíð þegar jólaskipin koma. Þá er allt krökkt af fólki á bryggjunni, allir koma til að bjóða...

Járnhnefi í silkihanska
Við eigum von á nýrri sendingu frá Egly-Ouriet þann 30. nóvember næstkomandi en forsala er hafin á Sante.is.

Áfylling og fylling
Jólavínin eru að koma í hús. Bæði áfyllingar og fyllingar.





Fljótandi gull
Sauternes er franskt sætvín frá samnefndu svæði í Bordeaux. Barsac...


KÚGAÐUR MINNIHLUTAHÓPUR
Ortolan er hinn heilagi kaleikur matreiðslunnar. Þessi goggfríði smáfugl var tíður gestur á matardiskum fínni veitingahúsa - eða allt þangað...

Rok Restaurant
Það er ekkert kuldagjóstur á Skólavörðuholtinu og óhætt að segja að það gusti ekki um gestina á Rok veitingahúsi við...







VINDILL Á VELLINUM
Sýna ber tillitssemi við vindlareykingar á golfvöllum. Við höfum tekið saman nokkur góð ráð.