SMAKKLAND.

Veiðigjöld á innfluttan fisk?
Þegar ég opna rósavínsflöskuna þá rennur upp fyrir mér að hið opinbera hefur þá þegar hirt 35% af innkaupsverðinu.
EFST Á BAUGI
-
Lítið herbergi en stórar hugmyndir
Hosiló þýðir ,,lítið herbergi" en þetta nafn er fullkomlega lýsandi fyrir þennan litla stað á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu sem virðist klemmdur milli bygginga. En þegar veggirnir þrengja að opnast hugurinn og þá verða til stærstu hugmyndirnar.
-
Gæfugarður Chanzy
Jarðvegurinn í vínekrunni Clos de la Fortune myndaðist fyrir 160 milljónum ára. Nafn ekrunnar gæti lagst út sem gæfugarður en "clos" þýðir að ekra er afgirt, oft með steinhlöðnum veggjum. Chanzy á allan gæfugarðinn – og með honum einhverjar bestu Aligoté-þrúgur í heiminum.
-
Blindsmakk á Guinness og fjárhirðabaka
Þegar einhver spyr „Pinta?" þá er það Guinness sem hann á við. Guinness er hinn eini sanni í fullkomnu jafnvægi.
Við ákváðum að gera litla tilraun með sama Guinness bjórinn, keyptan á tveimur stöðum:
- Santé: 360 krónur
- ÁTVR: 499 krónur

Bestu bitarnir
eru þeir einföldustu
Í heimi þar sem flókinn matur og framandi hráefni fá oft mesta athygli er gott að minna sig á að sumir bestu bitarnir eru þeir einföldustu. Conservas Angelachu frá Spáni er fullkomið dæmi um þetta.

Búrgúndí 2023 / Forsala
Það er með sérstakri ánægju sem ég tilkynni þegnum og þurfandi að hið langþráða sumarskip, hlaðið dýrmætum farmi frá Frakklandi,...

Veitingahúsarýni / Lítið herbergi en stórar hugmyndir
Hosiló þýðir ,,lítið herbergi" en þetta nafn er fullkomlega lýsandi fyrir þennan litla stað á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu sem...

Blindsmakk á Guinness og fjárhirðabaka
Þegar einhver spyr „Pinta?" þá er það Guinness sem hann á við. Guinness er hinn eini sanni í fullkomnu jafnvægi....

MOSI GIN / Forsala hafin
Líkt og mosi sem vex hægt á hrauninu, hefur MOSI GIN fengið þann tíma sem þarf til að þroskast til betri...

Veiðigjöld á innfluttan fisk?
Þegar ég opna rósavínsflöskuna þá rennur upp fyrir mér að hið opinbera hefur þá þegar hirt 35% af innkaupsverðinu. En...

Gæfugarður Chanzy
Jarðvegurinn í vínekrunni Clos de la Fortune myndaðist fyrir 160 milljónum ára. Nafn ekrunnar gæti lagst út sem gæfugarður en...

Hæstu hæðir með Bouzereau
Þorpið Meursault í Burgundy er eitt þriggja hvar Chardonnay hvítvín ná hæstu hæðum og nær sagan aftur til tíma Rómverja....

Heitasti kaldasti drykkurinn
Í meira en 90 ár hefur Jägermeister verið einn af þekktustu drykkjum heims. Uppskriftin inniheldur 56 jurtir og stærra leyndarmál...

Rannsóknarsetrið: Arnaud Baillot 2023
Rannsóknarsetur Santé hefur nú tekið á móti nýjustu sýnum frá Arnaud Baillot í Búrgúndí. Þann 3. júlí næstkomandi verður þessum sýnum...

Það er dýrt að standa í röð
Þótt flestir sinni erindum utan vinnutíma, þá er tíminn samt dýrmætur. Til að setja þetta í samhengi, skoðaði greiningardeild Santé...

Bestu bitarnir eru þeir einföldustu
Í heimi þar sem flókinn matur og framandi hráefni fá oft mesta athygli er gott að minna sig á að...

Arnaud Baillot 2023
Vínpenninn Jasper Morris, sem við reiðum okkur nokkuð á, lýsir 2023 árganginum sem mjög góðum og jafnvel frábærum árgangi fyrir...

Lagavulin: Konungur Islay
Á suðurströnd Islay, hinnar frægu viskýeyjar Skotlands, stendur eitt af virtustu eimingarhúsum veraldar – Lagavulin. Hér hefur, fram að þessu...

Neysluklár Negroni
Hægt er að lesa um Negroni í frönskum kokteilabókum frá 2. áratugnum og var hann þá nefndur "Campari Mixte" -...

Mi-To
Rétt eins og flest fallegt og mikilvægt birtist Negroni ekki úr lausu lofti. Hinn vinsæli, beisk-sæti kokteill, gerður úr sætum...

Bleika byltingin
Þegar Veðurstofan sendir út gular og rauðar viðvaranir, vitum við að eitthvað er í vændum. Nú hefur Santé gefið úr...

BLISS á Eurovision-tilboði - kr. 1986!
Þegar sumarið kallar vitum við að Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva nálgast. Af þessu tilefni bjóðum við nú Eurovision tilboð á hinum...

Orð eru til alls fyrst - Listsýning Hönnu frá Jaðri í Santé!
Fyrsta listsýningin af mörgum var opnuð í höfuðstöðvum Santé í Skeifunni í gær við góðar undirtektir. Gestir á öllum aldri...

Sake - japönsk víngerðarlist
Sake, hinn aldagamli japanski drykkur, hefur heillað bragðlauka um allan heim og vinsældir hans fara vaxandi á Íslandi. En hvað...

Óðar stundir!
Myndlistakonan Hanna Jónsdóttir (Hanna frá Jaðri) sýnir verk sín í höfuðstöðvum Santé. Formleg opnun sýningarinnar verður miðvikudaginn 14. maí nk....

Sideways áhrifin
Fáar kvikmyndir geta státað af því að hafa haft jafn djúpstæð og óvænt áhrif á heila atvinnugrein og kvikmyndin Sideways...

Austurríska endurreisnartímabilið
Á níunda áratug síðustu aldar fóru austurrískir vínframleiðendur í naflaskoðun og einbeittu sér að gæðum fram yfir magn, og einkum...

Leitin að pizzuvíninu
Á dögunum héldum við hjá Santé! skemmtilega pizzu- og vínsmökkun þar sem valinkunnum matgæðingum var boðið að taka þátt í...

Hvað er Cicchetti? / Aperol ódýrast hjá Santé!
Nú þegar vorið hefur leikið við okkur af einstakri mildi og sumardagurinn fyrsti er á næsta leiti, minnir náttúran sjálf...

Bandarískir dagar
Á meðan Bandaríkin sýna vaxandi áhuga á norðurslóðum með tilheyrandi landakröfum, beinum við Íslendingar athyglinni í að Bandaríkjunum og þeirra...

Hafliði Loftsson skrifar: Stóra vínsmökkunin 1976 í París
Upphaflega birtist þessi frétt á Ber.is 4. júlí 2019 en nú stendur til að smakka nokkur amerísk vín hjá Santé...

Frelsissmuga fyrir kúgaða neytendur
Arnar Sigurðsson rekur hvers vegna engin ostabúð né veitingastaður með osta á matseðli séu starfandi á Íslandi. Bendir einnig á...

Þeir sem enginn tekur eftir skrifa söguna: Parísarsmakkið 1976
Fyrir tæpum 50 árum var haldinn viðburður sem átti eftir að breyta vínheiminum. Þann 24. maí 1976 skipulagði breski vínkaupmaðurinn...

Stórviðburður í rannsóknarsetri Santé!
Þótt Sílikondalurinn eigi rætur í Kaliforníu, þá eiga vín Heitz, Truchard og Ridge meira sameiginlegt með jarðveginum en örflögum. Hér...

Mýrdal rauf hljóðmúrinn
Stundum þarf aðeins örlitla áskorun til að koma hreyfingu á hlutina. Það tók Jón Mýrdal, hinn geðþekka vert á Kastrup,...

Frühlingsluft in Stangen (Vorloft í stönglum)
Í skugga vaxandi tungls hefur hið árstíðabundna gerst aftur, eðli máls samkvæmt. Hvíti aspasinn hefur hafið innreið sína á matseðla...

Smökkum rauðvín og pizzur
Pala pizzur, sem Olifa La Madre hefur kynnt fyrir Íslendingum, eru að ryðja sér til rúms á Ítalíu. Þessi ferhyrnda...

Skrepptu fyrir mig út í apótek
Matarhátíðin Food & Fun hefur um árabil verið vinsæl og ef til vill hefur hún aldrei verið vinsælli en einmitt...

Handverkið í hlíðunum
Helstu vínsvæði Frakklands og megineinkenni: Bordeaux Oftast blönduð vín úr Cabernet Sauvignon, Merlot og Cabernet Franc Burgundy Hér nær Pinot...

Páskaegg að okkar skapi
Styrjuhrognin eru komin aftur. Á meðan aðrir fylla hillur sínar með sykruðum súkkulaðieggjum, bjóðum við upp á þessi náttúrulegu egg...

Vorforsala & úthlutun
Vorforsala og úthlutun er hafin. Um er að ræða vín frá Pierre-Yves Colin-Morey og Caroline Morey, Simon Colin og kampavín...

Spænsk áhrif
Nýverið hófum við sölu á vínum frá fjórum víngerðarhúsum á Spáni. Þessi vínhús – Ossian, Tricó, Aiurri og Carraovejas –...

Úthlutunarréttindi yfirvofandi
Forúthlutun á vínum hefst á næstu dögum, samkvæmt tilkynningu sem Smakklandi hefur borist. Hér er ekki á ferðinni aprílgabb.

90 ára gamall vínviður
Í þorpinu Flagey-Echezeaux, er að finna víngerð sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi. Domaine Desaunay-Bissey á rætur...

Burger og bjór eða burger og búbblur?
Með hækkandi sól hækkar hitinn á grillum landsmanna og þá...

Aligoté - aukaleikari á uppleið
„Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt" syngja börnin. Vorið er svo sannarlega á næsta leiti þrátt fyrir að því er...

Fágun og fylling
Við kynnum nú til leiks smökkun á vínum frá þorpi hins heilaga Denis í Burgundy. Heilagur Denis var einn af...

Pasta í panik
Fæðuöryggi er nú til umræðu á ný á opinberum vettvangi, nú þegar utanríkisráðuneytið hyggst birta landsmönnum leiðbeiningar um viðbrögð við...

FLJÓTANDI MINNING
Fljótandi minning um sólrík sumarkvöld Þegar sólin hækkar á lofti og dagarnir lengjast, þá byrja glösin að glitra. Það er...

Hjartað slær í Valpolicella
NýjastI liðsmaðurinn okkar, Cantina Gerardo Cesari var stofnað árið 1936. Hér er áhersla lögð á vínin séu trú sínum uppruna...

Sjöund
Með hæfilegri einföldun má skipta kampavínsframleiðendum í tvo hópa, ræktunarhús sem gera vín af eigin ekru(m) og svo samlagshúsin stóru...

Hefur gin lækningamátt?
Er gin bara gin? Gin á rætur sínar að rekja til 17. aldar, þegar Hollendingar blönduðu einiberjum við vínanda og...

Hamingjuendur
Forn-Rómverjar fullkomnuðu aðferðir til að rækta gæsir og endur til...



GULL Í GLASI
Jólasætvínið er rétt að þessu að lenda á hafnarbakkanum og verður til afgreiðslu í vikunni.


Brakandi fersk hörpuskel
Það var notalegt að koma inn úr frostgrimmdinni og finna leðurlyktina á barnum á Hótel Holti. Þar hefur lítið eða...

La Marseillaise spilaður fyrir Egly-Ouriet
Ný sending frá Egly-Ouriet kom til landsins í gær og lenti í vöruhúsinu rétt í þessu. Lúðrasveit spilaði þjóðsöng Frakklands,...

Domaine Tessier
Eins og skiltið á hurðinni hjá Arnaud Tessier gefur til kynna err ekki mikið lagt upp úr markaðssetningu eða ytri...

Hákon á Holtinu
Matreiðslumeistarinn Hákon Már Örvarsson verður aftur með „pop-up“ matseðil á Hotel Holti í aðdraganda komandi jóla. Í fyrra komu yfir...

Einkenni upprunans í glasinu
Hjá fjölskylduhúsinu Thierry Laffay eru engar tískusveiflur og engin íhlutun úr heimi efnaverkfræðinnar, hvort heldur er í ræktun eða víngerð....



Jólaskipin koma
Það er sérstök hátíð þegar jólaskipin koma. Þá er allt krökkt af fólki á bryggjunni, allir koma til að bjóða...

Járnhnefi í silkihanska
Við eigum von á nýrri sendingu frá Egly-Ouriet þann 30. nóvember næstkomandi en forsala er hafin á Sante.is.

Áfylling og fylling
Jólavínin eru að koma í hús. Bæði áfyllingar og fyllingar.

