Hvaða vín á að drekka með rjúpunni?
Hugurinn leitar ósjálfrátt heim á æskustöðvarnar þegar aðventan gengur í garð. Elías Blöndal Guðjónsson skrifar um rjúpnailminn og kemur með svar við einni mest spurðu spurningunni fyrir jólin.

Kr. 1986!
0 ISK
Hugurinn leitar ósjálfrátt heim á æskustöðvarnar þegar aðventan gengur í garð. Elías Blöndal Guðjónsson skrifar um rjúpnailminn og kemur með svar við einni mest spurðu spurningunni fyrir jólin.
„Mmm, hvað þetta er gott“ heyrist húsbóndinn segja við matarborðið á aðfangadagskvöld. En innst inni veit hann að eitthvað er að. Hann bara veit ekki hvað. Fyrr en núna.
Frá og með deginum í dag og fram að hátíðum mun nýr og sérvalinn vindlakostur birtast í vindlabúðinni á hverjum degi. Er hver pakki sérstaklega innblásinn af þeim jólasveini sem er á ferðinni hverju sinni.
Líkt og fjallað hefur verið um hér á Smakklandi er púrtvínið ómissandi hluti aðfangadagskvölds hjá mörgum.
En einhverjir kunna að vilja breyta til eða taka upp púrtvínshefðina með breyttu sniði.
Klukkan slær sex á aðfangadag. Kirkjuklukkurnar hljóma í útvarpinu og heilög ró færist yfir landið. Þetta er stundin sem við höfum beðið eftir. Eftir ys og þys aðventunnar þá er staldrað við. Það er í þessari dýrmætu kyrrð sem tappinn er tekinn úr púrtvínsflöskunni.
Líklega er við hæfi að hefja greinina á að hugtakaútskýringu Halldórs Laxness sem útskýrði: „Þegar kýrin veður yfir keldu, lyftir...
Í kvöld er fyrsti jólasveinninn væntanlegur til byggða og þar á eftir er von á tólf öðrum. Af þessu tilefni...
Á aðventunni færist hiti í leikinn og nú þegar einungis tæpar tvær vikur eru til jóla eru landsmenn í óða...
Í rúmlega tvo áratugi hef ég jafnan gengið til rjúpna. Árangurinn hefur verið misjafn eins og gengur og gerist en...
Frá því ég man eftir mér hefur aðfangadagskvöld helmings heimila hér á landi fylgt ákveðinni formúlu. Hamborgarhryggurinn er settur í...
Jólabjórinn frá RVK Brewing er svar okkar við danska jólabjórnum. Dósin er stórglæsileg og innihaldið sönnun þess að við eigum...
Klukkan slær sex á aðfangadag. Kirkjuklukkurnar hljóma í útvarpinu og heilög ró færist yfir landið. Þetta er stundin sem við...
Við höfum tekið í sölu bestu fáanlegu vindla í heiminum, ekta Habanos Kúbuvindla og afbragðs vindla frá Davidoff. Einnig höfum...
Les Monts Fournois er lítið en metnaðarfullt ræktunarhús stofnað af Juliette Alips, sem er frænka Bérêche-bræðra. Húsið einbeitir sér eingöngu...
Í sjö kynslóðir hefur Gonet fjölskyldan ekki aðeins ræktað vínvið heldur hlustað á það sem jarðvegurinn hefur að segja og...
Í anddyri höfuðstöðva Santé í Skeifunni 8 hefur nú verið komið fyrir snertiskjá þar sem hægt er að panta Tuborg...
Það þarf varla að segja neinum að veturinn sé kominn. Flestir Reykvíkingar hafa sennilega eytt gærdeginum í að moka sig...
Comité Champagne er stofnun í Champagne sem ákveður leikreglur svæðisins. Nýverið tók stofnunin sögulega ákvörðun; þrúgan Pink Chardonnay er nú...
Á vindbarðri vesturströnd Skotlands, á eyjunni Islay sem oft er kölluð „Drottning Hebríðaeyja“, stendur brugghús sem á sér fáa líka....
Birtist fyrst á Matarvef Mbl.is 3. október 2025. Í kvikmyndinni Smokey and the Bandit keyrði Burt Reynolds þvert yfir Bandaríkin...
Það er ekki bara af veðurfarslegum ástæðum sem Íslendingar gjalda hlýhug til Spánverja. Það er nefnilega Spánverjum að þakka að fullnaðarsigur...
Þegar hausta tekur og rökkrið færist nær vaknar með okkur ósjálfráð löngun til íhugunar og samveru. Þörfin verður meiri til...
Að tengja saman myndlist og fordrykki kann að hljóma sem óvenjulegur upptaktur en þegar ítalskur andi er annars vegar verður...
Í þorpinu Flagey-Echezeaux, er að finna víngerð sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi frá 1975. Við heimsóttum...
Nú er Smakklandið komið úr sumarfríi og þá er ekki úr vegi að fara aftur í sumarfrí - í huganum....
Í litla þorpinu Mardeuil í Champagne, uppgötvuðum við nýlega kampavínshúsið Gamet sem ræður yfir verðmætum ekrum beggja vegna árinnar Marne sem...
Það er með sérstakri ánægju sem ég tilkynni þegnum og þurfandi að hið langþráða sumarskip, hlaðið dýrmætum farmi frá Frakklandi,...
Hosiló þýðir ,,lítið herbergi" en þetta nafn er fullkomlega lýsandi fyrir þennan litla stað á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu sem...
Þegar einhver spyr „Pinta?" þá er það Guinness sem hann á við. Guinness er hinn eini sanni í fullkomnu jafnvægi....
Líkt og mosi sem vex hægt á hrauninu, hefur MOSI GIN fengið þann tíma sem þarf til að þroskast til betri...
Þegar ég opna rósavínsflöskuna þá rennur upp fyrir mér að hið opinbera hefur þá þegar hirt 35% af innkaupsverðinu. En...
Jarðvegurinn í vínekrunni Clos de la Fortune myndaðist fyrir 160 milljónum ára. Nafn ekrunnar gæti lagst út sem gæfugarður en...
Þorpið Meursault í Burgundy er eitt þriggja hvar Chardonnay hvítvín ná hæstu hæðum og nær sagan aftur til tíma Rómverja....
Í meira en 90 ár hefur Jägermeister verið einn af þekktustu drykkjum heims. Uppskriftin inniheldur 56 jurtir og stærra leyndarmál...
Rannsóknarsetur Santé hefur nú tekið á móti nýjustu sýnum frá Arnaud Baillot í Búrgúndí. Þann 3. júlí næstkomandi verður þessum sýnum...
Þótt flestir sinni erindum utan vinnutíma, þá er tíminn samt dýrmætur. Til að setja þetta í samhengi, skoðaði greiningardeild Santé...
Í heimi þar sem flókinn matur og framandi hráefni fá oft mesta athygli er gott að minna sig á að...
Vínpenninn Jasper Morris, sem við reiðum okkur nokkuð á, lýsir 2023 árganginum sem mjög góðum og jafnvel frábærum árgangi fyrir...
Á suðurströnd Islay, hinnar frægu viskýeyjar Skotlands, stendur eitt af virtustu eimingarhúsum veraldar – Lagavulin. Hér hefur, fram að þessu...
Hægt er að lesa um Negroni í frönskum kokteilabókum frá 2. áratugnum og var hann þá nefndur "Campari Mixte" -...
Rétt eins og flest fallegt og mikilvægt birtist Negroni ekki úr lausu lofti. Hinn vinsæli, beisk-sæti kokteill, gerður úr sætum...
Þegar Veðurstofan sendir út gular og rauðar viðvaranir, vitum við að eitthvað er í vændum. Nú hefur Santé gefið úr...
Þegar sumarið kallar vitum við að Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva nálgast. Af þessu tilefni bjóðum við nú Eurovision tilboð á hinum...
Fyrsta listsýningin af mörgum var opnuð í höfuðstöðvum Santé í Skeifunni í gær við góðar undirtektir. Gestir á öllum aldri...
Sake, hinn aldagamli japanski drykkur, hefur heillað bragðlauka um allan heim og vinsældir hans fara vaxandi á Íslandi. En hvað...
Myndlistakonan Hanna Jónsdóttir (Hanna frá Jaðri) sýnir verk sín í höfuðstöðvum Santé. Formleg opnun sýningarinnar verður miðvikudaginn 14. maí nk....
Fáar kvikmyndir geta státað af því að hafa haft jafn djúpstæð og óvænt áhrif á heila atvinnugrein og kvikmyndin Sideways...
Á níunda áratug síðustu aldar fóru austurrískir vínframleiðendur í naflaskoðun og einbeittu sér að gæðum fram yfir magn, og einkum...
Á dögunum héldum við hjá Santé! skemmtilega pizzu- og vínsmökkun þar sem valinkunnum matgæðingum var boðið að taka þátt í...
Nú þegar vorið hefur leikið við okkur af einstakri mildi og sumardagurinn fyrsti er á næsta leiti, minnir náttúran sjálf...
Á meðan Bandaríkin sýna vaxandi áhuga á norðurslóðum með tilheyrandi landakröfum, beinum við Íslendingar athyglinni í að Bandaríkjunum og þeirra...
Upphaflega birtist þessi frétt á Ber.is 4. júlí 2019 en nú stendur til að smakka nokkur amerísk vín hjá Santé...
Arnar Sigurðsson rekur hvers vegna engin ostabúð né veitingastaður með osta á matseðli séu starfandi á Íslandi. Bendir einnig á...
Fyrir tæpum 50 árum var haldinn viðburður sem átti eftir að breyta vínheiminum. Þann 24. maí 1976 skipulagði breski vínkaupmaðurinn...
Þótt Sílikondalurinn eigi rætur í Kaliforníu, þá eiga vín Heitz, Truchard og Ridge meira sameiginlegt með jarðveginum en örflögum. Hér...
Stundum þarf aðeins örlitla áskorun til að koma hreyfingu á hlutina. Það tók Jón Mýrdal, hinn geðþekka vert á Kastrup,...
Í skugga vaxandi tungls hefur hið árstíðabundna gerst aftur, eðli máls samkvæmt. Hvíti aspasinn hefur hafið innreið sína á matseðla...
Pala pizzur, sem Olifa La Madre hefur kynnt fyrir Íslendingum, eru að ryðja sér til rúms á Ítalíu. Þessi ferhyrnda...
Matarhátíðin Food & Fun hefur um árabil verið vinsæl og ef til vill hefur hún aldrei verið vinsælli en einmitt...
Helstu vínsvæði Frakklands og megineinkenni: Bordeaux Oftast blönduð vín úr Cabernet Sauvignon, Merlot og Cabernet Franc Burgundy Hér nær Pinot...
Styrjuhrognin eru komin aftur. Á meðan aðrir fylla hillur sínar með sykruðum súkkulaðieggjum, bjóðum við upp á þessi náttúrulegu egg...
Vorforsala og úthlutun er hafin. Um er að ræða vín frá Pierre-Yves Colin-Morey og Caroline Morey, Simon Colin og kampavín...
Nýverið hófum við sölu á vínum frá fjórum víngerðarhúsum á Spáni. Þessi vínhús – Ossian, Tricó, Aiurri og Carraovejas –...
Forúthlutun á vínum hefst á næstu dögum, samkvæmt tilkynningu sem Smakklandi hefur borist. Hér er ekki á ferðinni aprílgabb.
Í þorpinu Flagey-Echezeaux, er að finna víngerð sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi. Domaine Desaunay-Bissey á rætur...
Með hækkandi sól hækkar hitinn á grillum landsmanna og þá...
„Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt" syngja börnin. Vorið er svo sannarlega á næsta leiti þrátt fyrir að því er...
Við kynnum nú til leiks smökkun á vínum frá þorpi hins heilaga Denis í Burgundy. Heilagur Denis var einn af...
Fæðuöryggi er nú til umræðu á ný á opinberum vettvangi, nú þegar utanríkisráðuneytið hyggst birta landsmönnum leiðbeiningar um viðbrögð við...