Fara í efni
NÝR MIÐILL

NÝR MIÐILL

Santé færir nú út kvíarnar og opnar Smakkland - vef um allar lífsins lystisemdir.

Aðalfókusinn er á vín en við gætum þess líka að fjalla um hluti sem fá ekki alltaf réttan fókus í öðrum innlendum miðlum.

FARA TIL SMAKKLANDS

TESSIER 2021

Lúsiðið víngerðarfólk

LESA MEIRA
download-9_8fa708d3-ed75-4cbe-b4c4-cf3cacda9e13_1597x1124_crop_center.jpg.webp__PID:39388d27-2474-4ef2-9959-0e3b52d35f89

GEVREY-CHAMBERTIN

,,Ég man ekki staðinn eða nafn konunnar en ég man að vínið var Chambertin" - Hilaire Belloc

SKOÐA
Humbert Fréres 2021

Humbert Fréres 2021

Manou Humbert slær ekki feilnótu í 2021 árganginum frekar en þeim sem á undan komu. Hér eru það rauðir ávextir í bakgrunni (jarðaber, kirsuber) og algert flauel. Árgangurinn er óvenju ljós og eftir því nánast laus við tannín, algerlega á öndverðum meiði við 2020 árganginn. 

SKOÐA
Fáðu heimsent

Samdægurs heimsendingar með Dropp og Póstinum. Smelltu og lestu meira um tímafresti.

DROPP og Póstbox

Afhendingar á Dropp stöðum og Póstboxum. Smelltu og lestu meira um tímafresti.

Vöruhús

Þú getur líka sótt pöntunina þína í vöruhúsið okkar að Eyjarslóð 9. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar.

Greiðslur

Santewines SAS tekur við greiðslu með Netgíró og kreditkortum.

Afhending

Allar vörur sem eru í sölu á Sante.is eru á lager á Íslandi og tilbúnar til afgreiðslu samdægurs eða í síðasta lagi næsta virka dag.

Santewines SAS

Þessi netverslun er rekin af einkahlutafélaginu Santewines SAS í Frakklandi.