
EGLY-OURIET
Sendingin er komin
Santé færir nú út kvíarnar og opnar Smakkland - vef um allar lífsins lystisemdir.
Aðalfókusinn er á vín en við gætum þess líka að fjalla um hluti sem fá ekki alltaf réttan fókus í öðrum innlendum miðlum.
5 ítalskar bjórtegundir. 4 bjórar í tegund. Upplifðu ítalska bjórdrauminn.
Þessi þriggja flösku pakki kemur í Santé gjafaöskju. Francis Egly flokkast sem fyrsta kynslóð svokallaðra ræktunarhúsa, í hópi með Jacques Selosse....
Skoða allar upplýsingarJóla Kaldi er rafbrúnn lagerbjór, meðal beiskur og með þéttri fyllingu. Í bjórnum má finna tóna af ávöxt, malt og kryddi. Í Jóla Kalda eru notaðir ...
Skoða allar upplýsingar,,Ég man ekki staðinn eða nafn konunnar en ég man að vínið var Chambertin" - Hilaire Belloc
Manou Humbert slær ekki feilnótu í 2021 árganginum frekar en þeim sem á undan komu. Hér eru það rauðir ávextir í bakgrunni (jarðaber, kirsuber) og algert flauel. Árgangurinn er óvenju ljós og eftir því nánast laus við tannín, algerlega á öndverðum meiði við 2020 árganginn.