• Styrjuhrogn

    Fáar lystisemdir eru jafn fágætar og eftirsóttar eins og alvöru kavíar úr styrjuhrognum.

  • Andalifur

    Silkimjúk og bragðmikil andalifur fyrir sanna sælkera. Fullkomin sem lúxus forréttur eða á veisluborðið.

  • Sjávarfang frá Galisíu

    Úrval sjávarfangs frá Angelachu og La Brujula í Galisíu. Ansjósur, hnífskel og margt fleira.

  • Capers

    Eyjan Pantelleria tilheyrir Ítalíu og er um 100 km frá Sikiley. Á þessari eldfjallaeyju búa einungis um 8.000 manns. Þar er mjög vindasamt, heitt á daginn og kalt á nóttunni. Fullkomnar aðstæður til þess að rækta capers.

1 af 4