LAUSNIR Í ÞRÓUN
-
LINKASÍÐA
Einföld en öflug lausn sem safnar saman tenglum á blogfærslur úr Shopify til að ferðast frá Instagram síðu.
Þegar í fullri notkun.
-
KIOSK
Sjálfsafgreiðsla með Shopify tengingu og rafrænum skilríkjum. Drifið áfram með Dobot CR20 vélmennalausn. Eykur sölu með persónumiðuðum tillögum.
Fer í prófanir á Q2.
-
SANTÉBOT
Samþætt stjórnstöð sem samhæfir vélmenni á mörgum afgreiðslustöðum samtímis. Tengist kiosk-lausnum og Shopify eða öðrum netverslunarkerfum. Notast við Dobot, Unilogic PLC iðntölvur og Datalogic QR skanna.
Fer í prófanir á Q2.
