FJÖLSKYLDUFYRIRTÆKI
Prüm‑fjölskyldan hefur ræktað vínvið í Mosel í nokkur hundruð ár, en Weingut Joh. Jos. Prüm var formlega stofnað 1911 af Johann Josef Prüm. Bróðir hans, Sebastian, tók við rekstrinum 1920 – sama ár og húsið setti á markað sitt fyrsta sæta Auslese‑vín.
Dr. Katharina Prüm hefur nú tekið við rekstrinum af föður sínum og heldur í hefðina með því að halda áfram framleiðslu á þeirra klassíska stíl sem kom þeim upphaflega á kortið.
SNARBRATTAR HLÍÐAR
Helstu ekrur JJ Prum eru allar staðsettar í miðju Mosel-dalsins; Wehlener Sonnenuhr (5 ha), Graacher Himmelreich, Zeltinger Sonnenuhr og Bernkasteler ; Badstube og Lay. Samtals eru þetta 20 hektarar af landi í eigu fjölskyldunnar. Vínekrurnar eru í allt að 70% halla og jarðvegurinn er blá/grá skífa (e. Devonian slate). 70% halli er 35° gráðu horn sem hljómar eins og sé ómögulegt að vinna á.
Þessar snarbröttu ekrur og Devonian jarðvegurinn skapa einstök skilyrði fyrir vínin - hallinn tryggir ákjósanlega sólarbirtu og hita á daginn en góða loftræstingu og jarðvegurinn miðlar steinefnum sínum í gegnum vínin.
Framleiðsla JJ Prum nær yfir allt litróf þýskra Prädikatswein. Flokkunin snýst í raun um hvenær og hvernig þrúgurnar eru tíndar - Kabinett eru fyrstu þrúgurnar við venjulegan þroskaleika, Spätlese eru "seint tíndar" þrúgur sem látnar eru sitja lengur á vínvíðnum á meðan Auslese eru "útvaldar" þar sem aðeins bestu þrúgurnar eru valdar.
Því lengur sem þrúgurnar fá að hanga á vínviðnum því hærra verður náttúrulegt sykurinnihald þeirra og því ríkari og þéttari verða vínin.
-
Birgi:Weingut Joh. Jos. Prüm2023 JJ Prüm Graacher Himmelreich Kabinett
Venjulegt verð 5.400 ISKÚtsöluverð 5.400 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per -
Birgi:Weingut Joh. Jos. Prüm2020 JJ Prüm Wehlener Sonnenuhr Spätlese
Venjulegt verð 6.600 ISKÚtsöluverð 6.600 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per -
Birgi:Weingut Joh. Jos. Prüm2023 JJ Prüm Bernkasteler Badstube Kabinett
Venjulegt verð 4.600 ISKÚtsöluverð 4.600 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per -
Birgi:Weingut Joh. Jos. Prüm2023 JJ Prüm Wehlener Sonnenuhr Kabinett
Venjulegt verð 5.800 ISKÚtsöluverð 5.800 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per -
Birgi:Weingut Joh. Jos. Prüm2023 JJ Prüm Bernkasteler Badstube Spätlese
Venjulegt verð 4.900 ISKÚtsöluverð 4.900 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per -
UppseltBirgi:Weingut Joh. Jos. Prüm2019 JJ Prüm Wehlener Sonnenuhr Kabinett
Venjulegt verð 6.500 ISKÚtsöluverð 6.500 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per -
Birgi:Weingut Joh. Jos. Prüm2022 JJ Prüm Zeltinger Sonnenuhr Spätlese
Venjulegt verð 5.500 ISKÚtsöluverð 5.500 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per -
Birgi:Weingut Joh. Jos. Prüm2003 JJ Prüm Wehlener Sonnenuhr Auslese Gold Capsule
Venjulegt verð 16.000 ISKÚtsöluverð 16.000 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per -
Birgi:Weingut Joh. Jos. Prüm2023 JJ Prüm Graacher Himmelreich Spätlese
Venjulegt verð 5.900 ISKÚtsöluverð 5.900 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per -
Birgi:Weingut Joh. Jos. Prüm2016 JJ Prüm Bernkasteler Lay Auslese Gold Capsule
Venjulegt verð 11.600 ISKÚtsöluverð 11.600 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per -
UppseltBirgi:Weingut Joh. Jos. Prüm2023 JJ Prüm Graacher Himmelreich Auslese
Venjulegt verð 6.600 ISKÚtsöluverð 6.600 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per -
Birgi:Weingut Joh. Jos. Prüm2023 JJ Prüm Wehlener Sonnenuhr Auslese Gold Capsule
Venjulegt verð 15.000 ISKÚtsöluverð 15.000 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per -
Birgi:Weingut Joh. Jos. Prüm2023 JJ Prüm Wehlener Sonnenuhr Auslese
Venjulegt verð 7.300 ISKÚtsöluverð 7.300 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per -
Birgi:Weingut Joh. Jos. Prüm2023 JJ Prüm Wehlener Sonnenuhr Spätlese
Venjulegt verð 6.300 ISKÚtsöluverð 6.300 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per
Gallery
-
Zeltinger Sonnenuhr
-
-
-
