SMAKKLAND.

Þegar snjórinn fellur aðeins of snemma!

Það þarf varla að segja neinum að veturinn sé kominn. Flestir Reykvíkingar hafa sennilega eytt gærdeginum í að moka sig út eftir mestu snjókomu í október frá upphafi mælinga.

Lestu um nýjungar frá bruggmeisturum Tuborg og fyrstu sjálfvirku vínbúðina á Íslandi og jafnvel þótt víðar væri leitað.

EFST Á BAUGI

  • Frá sjöund yfir í áttund

    Comité Champagneer stofnun í Champagne sem ákveður leikreglur svæðisins.Nýverið tók stofnunin sögulega ákvörðun; þrúgan Pink Chardonnayer nú opinberlega áttunda leyfða þrúgan í Champagne.

  • 2007 komið aftur?

    Á vindbarðri vesturströnd Skotlands, á eyjunni Islay sem oft er kölluð „Drottning Hebríðaeyja“, stendur brugghús sem á sér fáa líka. Bruichladdich er ekki aðeins nafn á margverðlaunuðu viskíi; það er tákn um uppreisn, framsækni og djúpstæða virðingu fyrir uppruna. Þetta er saga sem ætti að hljóma kunnuglega í eyrum Íslendinga, þjóðar sem þekkir gildi þess að brjótast undan oki hefða og berjast fyrir sjálfstæði.

  • Eldrauð framtíð

    Að tengja saman myndlist og fordrykki kann að hljóma sem óvenjulegur upptaktur en þegar ítalskur andi er annars vegar verður slíkt ekki umflúið. Þar í landi eru listin og lífið nánar samofin en víða annars staðar.

1 af 3

Bestu bitarnir
eru þeir einföldustu

Í heimi þar sem flókinn matur og framandi hráefni fá oft mesta athygli er gott að minna sig á að sumir bestu bitarnir eru þeir einföldustu. Conservas Angelachu frá Spáni er fullkomið dæmi um þetta. 

Klassískur hátíðarréttur - Sante.is

Klassískur hátíðarréttur

Eftir Arnar Sigurðsson
Fyrsti jólabjórinn - Sante.is

Fyrsti jólabjórinn

Eftir Shopify API
GULL Í GLASI - Sante.is

GULL Í GLASI

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Jólasætvínið er rétt að þessu að lenda á hafnarbakkanum og verður til afgreiðslu í vikunni.

Styrjukavíar og andalifur - Sante.is

Styrjukavíar og andalifur

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Brakandi fersk hörpuskel - Sante.is

Brakandi fersk hörpuskel

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Það var notalegt að koma inn úr frostgrimmdinni og finna leðurlyktina á barnum á Hótel Holti. Þar hefur lítið eða...

La Marseillaise spilaður fyrir Egly-Ouriet - Sante.is

La Marseillaise spilaður fyrir Egly-Ouriet

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Ný sending frá Egly-Ouriet kom til landsins í gær og lenti í vöruhúsinu rétt í þessu. Lúðrasveit spilaði þjóðsöng Frakklands,...

Domaine Tessier - Sante.is

Domaine Tessier

Eftir Arnar Sigurðsson

Eins og skiltið á hurðinni hjá Arnaud Tessier gefur til kynna err ekki mikið lagt upp úr markaðssetningu eða ytri...

Hákon á Holtinu - Sante.is

Hákon á Holtinu

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Matreiðslumeistarinn Hákon Már Örvarsson verður aftur með „pop-up“ matseðil á Hotel Holti í aðdraganda komandi jóla. Í fyrra komu yfir...

Einkenni upprunans í glasinu - Sante.is

Einkenni upprunans í glasinu

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Hjá fjölskylduhúsinu Thierry Laffay eru engar tískusveiflur og engin íhlutun úr heimi efnaverkfræðinnar, hvort heldur er í ræktun eða víngerð....

Allt lífrænt hjá Drappier - Sante.is

Allt lífrænt hjá Drappier

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Lignier-Michelot 2021 - Sante.is

Lignier-Michelot 2021

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Jólaskipin koma - Sante.is

Jólaskipin koma

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Það er sérstök hátíð þegar jólaskipin koma. Þá er allt krökkt af fólki á bryggjunni, allir koma til að bjóða...

Járnhnefi í silkihanska - Sante.is

Járnhnefi í silkihanska

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Við eigum von á nýrri sendingu frá Egly-Ouriet þann 30. nóvember næstkomandi en forsala er hafin á Sante.is.

Áfylling og fylling - Sante.is

Áfylling og fylling

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Jólavínin eru að koma í hús. Bæði áfyllingar og fyllingar.

Campari & IPA hanastél - Sante.is

Campari & IPA hanastél

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
La Paulée de Reykjavík - Sante.is

La Paulée de Reykjavík

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Pelaverga þrúgan og stytting vinnuvikunnar - Sante.is

Pelaverga þrúgan og stytting vinnuvikunnar

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Búrgúndí í Reykjavík - Sante.is

Búrgúndí í Reykjavík

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Fljótandi gull - Sante.is

Fljótandi gull

Sauternes er franskt sætvín frá samnefndu svæði í Bordeaux. Barsac...

Nýtt lífrænt freyðivín - Sante.is

Nýtt lífrænt freyðivín

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
KÚGAÐUR MINNIHLUTAHÓPUR

KÚGAÐUR MINNIHLUTAHÓPUR

Eftir Shopify API

Ortolan er hinn heilagi kaleikur matreiðslunnar. Þessi goggfríði smáfugl var tíður gestur á matardiskum fínni veitingahúsa - eða allt þangað...

Rok Restaurant - Sante.is

Rok Restaurant

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Það er ekkert kuldagjóstur á Skólavörðuholtinu og óhætt að segja að það gusti ekki um gestina á Rok veitingahúsi við...

Réttu megin í sögunni? - Sante.is

Réttu megin í sögunni?

Eftir Shopify API
Domaine Arlaud - Sante.is

Domaine Arlaud

Eftir Shopify API
Nýtt lífrænt frá Alto Adige - Sante.is

Nýtt lífrænt frá Alto Adige

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Heillandi heimur Chianti - Sante.is

Heillandi heimur Chianti

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Hauslaus í Búrgúndí - Sante.is

Hauslaus í Búrgúndí

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
Vín fyrir stórorrustur - Sante.is

Vín fyrir stórorrustur

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson
VINDILL Á VELLINUM - Sante.is

VINDILL Á VELLINUM

Eftir Santewines SAS

Sýna ber tillitssemi við vindlareykingar á golfvöllum. Við höfum tekið saman nokkur góð ráð.