Bestu vindlar í heimi
Við höfum tekið í sölu bestu fáanlegu vindla í heiminum, ekta Habanos Kúbuvindla og afbragðs vindla frá Davidoff. Einnig höfum við bætt við okkur vindlum frá Fratello, Alec Bradley, CAO o.fl. Þessir vindlar eru nú í fyrsta sinn til sölu á vefnum hér á landi.
Sjón er sögu ríkari. Komdu í sérverslun Vindils sem hefur fengið andlitslyftingu!

