Frekari tíðindi frá Champagne
Les Monts Fournois er lítið en metnaðarfullt ræktunarhús stofnað af Juliette Alips, sem er frænka Bérêche-bræðra. Húsið einbeitir sér eingöngu að því að velja þrúgur af bestu Grand Cru ekrum héraðsins til að sýna vínslóðina (e. terroir) í hverri flösku. Juliette er nýjasti liðsmaður Santé!
