ÞINN TÍMI
ÞÍNIR PENINGAR

Tíminn þinn skiptir máli. Þess vegna gerum við fyrirtækjakaup auðveldari, hraðari og hagkvæmari.

Við afhendum pantanir samdægurs, bjóðum betri verð en samkeppnin og veitum ráðgjöf um vöruval.


  • HRAÐÞJÓNUSTA

    Ef pöntun er lögð inn fyrir hádegi þá afhendum við hana samdægurs. Ekki missa starfsfólk úr húsi til þess eins að leita að bílastæði og bíða í röð.

  • image

    SPARNAÐUR

    Með því að spara tíma þá sparar þú peninga. En vörurnar okkar eru líka ódýrari en hjá samkeppnisaðilum. Gerðu verðsamanburð!

  • RÁÐGJÖF

    Við aðstoðum fyrirtæki við að velja vörur á föstudagsbarinn, í veislurnar og á árshátíðina. Við svörum öllum fyrirspurnum innan 24 klst.

NaN af -Infinity

VÍNSMAKK
& VIÐBURÐIR

Við bjóðum hópum upp á námskeið og vínrannsóknir.

Við tökum einnig á móti fyrirtækjum og vinahópum í klæðaskerasniðna viðburði.

Hafið samband við okkur og kannið málið.

  • Morgunstund

    Fullkomnar aðstæður fyrir morgunfundi og viðburði snemma dags. Við bjóðum upp á alvöru kaffi og bakkelsi er gert frá grunni samdægurs. Hver viðburður er klæðskerasniðinn að þínum þörfum, hvort sem um er að ræða lítinn fund eða stærri samkomu.

  • Hádegi

    Á hádegi umbreytist salurinn í sveigjanlegt rými fyrir hádegisfundi og málsverði. Við útbúum matinn sérstaklega fyrir hvern viðburð. Hvort sem þú vilt léttar veitingar eða veglegan hádegisverð, þá aðlögum við framboðið að þínum þörfum.

  • Kvöld

    Á kvöldin hefur þú ótal möguleika í rannsóknarsetrinu. Við bjóðum upp á allt frá vönduðum snittum fyrir standandi móttökur, upp í þriggja rétta málsverði fyrir sitjandi borðhald. Ostasmakk, sérvaldar tapas veitingar eða hlaðborð - við útfærum hugmyndina þína.

NaN af -Infinity

HAFÐU SAMBAND
NÚNA

Við svörum innan 24 klst.