Nýtt ræktunarhús í Champagne


Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Nýtt ræktunarhús í Champagne - Sante.is

Í sjö kynslóðir hefur Gonet fjölskyldan ekki aðeins ræktað vínvið heldur hlustað á það sem jarðvegurinn hefur að segja og miðlað því alla leið í glasið.

Segja má að víngerð fyrir fjölskyldunni sé listgrein sem snýst um að fanga sál jarðvegsins í hverjum dropa. Hver flaska er ástarbréf til náttúrunnar — frá steinefnaríkum jarðveginum í Le Mesnil til sólarinnar sem kyssir hæðirnar í Montgueux, svæði sem ,,trendar" núna (ísl. glóðvolgt svæði).

Michel-Gonet kampavínin fást nú hjá Santé! og eru komin í forsölu.



Í þessari grein

1 af 5