Nýjungar hjá Santé

Hér hafa þær vörur verið teknar saman fyrir þá neytendur sem vilja hreinlega eitthvað NÝTT.

HEIMSENDING OG AFHENDING

  • DROPP

    Ókeypis ef þú pantar fyrir kr. 6.000 eða meira. Heim að dyrum eða á yfir 100 afhendingarstaði um allt land!

  • PIKKOLÓ

    Ókeypis ef þú pantar fyrir kr. 6.000 eða meira. Fimm kældar afhendingarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu!

  • WOLT

    Afhent á innan við klukkustund á opnunartíma verslunarinnar, sjá nánar hér.

NaN af -Infinity

ÍSKALT

Við bjóðum nú upp á ískaldan bjór, Crémant, kampavín og rósavín! Hvort sem þú sækir í verslunina okkar í Skeifunni eða pantar með Wolt þá kemur drykkurinn skítkaldur, tilbúinn til neyslu.

FORSALA: Jägermeister Orange / 70 cl. - Sante.is

HEITASTI
KALDASTI
JÄGERINN!

Blanda úr 56 jurtum líkt og sá upprunalegi en nú með viðbættri olíu úr berkinum á sikileyskum appelsínum og mandarínum.

Olían úr fullveðja appelsínum og mandarínum frá Sikiley gerir Jägermeister Orange ómótstæðilegan.

Forsalan er hafin! Takmarkað magn!

Nýtt hjá Santé

  • ANGELACHU

    Ansjósurnar vinsælu eru nú komnar aftur eftir langt ferðalag. Einnig hvítur túnfiskur, sardínur og nálarfiskur!

  • HEAVENSAKE

    Heavensake er samstarfsverkefni milli hins franska víngerðarmanns Régis Camus og nokkurra af virtustu sake-brugghúsum Japans.

  • RUMOR ROSÉ

    Hér er allt gert eins náttúrulega og hægt er; enginn áburður, engin eiturefni – bara vín sem sprettur úr kalkríkum hlíðum suðurfranska landslagsins.

NaN af -Infinity

VORFORSALA & ÚTHLUTUN

  • SIMON
    COLIN

    Hér er forsala hafin.

    2022 árgangur Simon Colin skapaði okkur ómælda ánægju. Það var hans annar árgangur. Nú er hér á ferðinni 2023 árgangurinn og ekki er laust við að spenna ríki fyrir þessum þriðja árgangi Simon.

  • DHONDT-GRELLET

    Hér er forsala hafin.

    Hér er á ferðinni ný stjarna í Champagne. Við myndum þó ekki tala um stórstirni heldur skæra smástjörnu því heildar framleiðslan er einungis um 30.000 flöskur.

  • PYCM & Caroline Morey

    Hér er úthlutun hafin.

    Heildarmagn er sem fyrr knappt sem kallar á haganlega meitlaðar úthlutanir. Engu að síður er viðskiptavinum sem ekki hafa fengið úthlutanir áður velkomið að hafa samband ef þeir hafa áhuga. Rétthafar úthlutunar kunna að taka ranga ákvörðun eða hafa fallið frá.

NaN af -Infinity

SMAKKLAND - 2. APRÍL 2025

ELÍAS BLÖNDAL GUÐJÓNSSON

Spænsk áhrif

Nýverið hófum við sölu á vínum frá fjórum víngerðarhúsum á Spáni. Þessi vínhús – Ossian, Tricó, Aiurri og Carraovejas – deila metnaði fyrir virðingu fyrir hefðum og djúpri tengingu við jarðveginn.

Þessi sending er aðeins forsmekkurinn af því sem koma skal, enda mun úrval spænskra vína í versluninni margfaldast á næstu vikum - með aðstoð Hafliða, sem hefur um árabil byggt upp fagleg tengsl við víngerðarmenn á Spáni. Stórfréttir eru í vændum hvað þetta varðar.

Lestu meira á Smakklandinu.

  • Jarðvegurinn er upphafið

    Systkinin hjá Reverdito skilgreina sig fyrst og fremst sem bændur - frekar en framleiðendur.

  • HRÁR OG LIFANDI

    Allir bjórar frá Kalda eru ógerilsneyddir, án rotvarnarefna og án viðbætts sykurs.

    Við lánum þér dælu svo þú getir fengið Kalda á kút!

  • RANNSÓKNARSETUR SANTÉ!

    Vínrannsóknir og samfélagslegur spegill.

NaN af -Infinity