Vínbar &

Vínsmakk
Við bjóðum hópum upp á námskeið og vínnrannsóknir.
Við erum með fjöldan allan af tilbúnum námskeiðum en setjum líka saman klæðskerasniðin smökk eftir óskum hvers og eins.
Hafið samband við okkur og kannið málið.

Vínbar
Vínbarinn er opinn alla daga á meðan sýningarsalurinn er opinn. Á vínseðlinum eru fágæt og þroskuð vín og kennir þar margra glasa.

Viðburðir
Við erum reglulega með opna viðburði í rannsóknarsetrinu.