Fara í efni
SKEIFAN 8

SKEIFAN 8

Við höfum nú opnað nýjar höfuðstöðvar í Skeifunni, þar sem hægt er að sækja pantanir.

Afhendingarstaðurinn á Eyjarslóð á Granda verður þó áfram í boði.

Á næstu dögum opnar glæsilegur sýningarsalur, og síðar verður vínbar tekinn í notkun.

Opnunartímar afgreiðslustaðanna tveggja í desember eru sem hér segir:

SKEIFAN 8

Mán - fös / 11-20
Lau / 11-18
Sun / Lokað

EYJARSLÓÐ 9
Mán - fös / 10-18
Lau / 12-14
Sun / Lokað

MEIRA UM OPNUNARTÍMA Í DESEMBER
Fáðu heimsent

Samdægurs heimsendingar með Dropp og Póstinum. Smelltu og lestu meira um tímafresti.

DROPP og Póstbox

Afhendingar á Dropp stöðum og Póstboxum. Smelltu og lestu meira um tímafresti.

Vöruhús

Þú getur líka sótt pöntunina þína í Skeifuna 8 eða Eyjarslóð 9. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar.