VORFORSALA & ÚTHLUTUN

  • SIMON
    COLIN

    Hér er forsala hafin.

    2022 árgangur Simon Colin skapaði okkur ómælda ánægju. Það var hans annar árgangur. Nú er hér á ferðinni 2023 árgangurinn og ekki er laust við að spenna ríki fyrir þessum þriðja árgangi Simon.

  • DHONDT-GRELLET

    Hér er forsala hafin.

    Hér er á ferðinni ný stjarna í Champagne. Við myndum þó ekki tala um stórstirni heldur skæra smástjörnu því heildar framleiðslan er einungis um 30.000 flöskur.

  • PYCM & Caroline Morey

    Hér er úthlutun hafin.

    Heildarmagn er sem fyrr knappt sem kallar á haganlega meitlaðar úthlutanir. Engu að síður er viðskiptavinum sem ekki hafa fengið úthlutanir áður velkomið að hafa samband ef þeir hafa áhuga. Rétthafar úthlutunar kunna að taka ranga ákvörðun eða hafa fallið frá.

NaN af -Infinity

SMAKKLAND - 2. APRÍL 2025

ELÍAS BLÖNDAL GUÐJÓNSSON

Spænsk áhrif

Nýverið hófum við sölu á vínum frá fjórum víngerðarhúsum á Spáni. Þessi vínhús – Ossian, Tricó, Aiurri og Carraovejas – deila metnaði fyrir virðingu fyrir hefðum og djúpri tengingu við jarðveginn.

Þessi sending er aðeins forsmekkurinn af því sem koma skal, enda mun úrval spænskra vína í versluninni margfaldast á næstu vikum - með aðstoð Hafliða, sem hefur um árabil byggt upp fagleg tengsl við víngerðarmenn á Spáni. Stórfréttir eru í vændum hvað þetta varðar.

Lestu meira á Smakklandinu.

  • Starlino Hugo Spritz Pakkinn - Sante.is (14904689328497)

    Starlino Hugo Spritz

    Sumarið er kannski langt undan, en sumarilmurinn er það ekki. Starlino Hugo Spritz er fljótandi minning um sólrík sumarkvöld.

  • HRÁR OG LIFANDI

    Allir bjórar frá Kalda eru ógerilsneyddir, án rotvarnarefna og án viðbætts sykurs.

    Við lánum þér dælu svo þú getir fengið Kalda á kút!

  • RANNSÓKNARSETUR SANTÉ!

    Vínrannsóknir og samfélagslegur spegill.

NaN af -Infinity