VORFORSALA & ÚTHLUTUN

SMAKKLAND - 2. APRÍL 2025
ELÍAS BLÖNDAL GUÐJÓNSSON
Spænsk áhrif
Nýverið hófum við sölu á vínum frá fjórum víngerðarhúsum á Spáni. Þessi vínhús – Ossian, Tricó, Aiurri og Carraovejas – deila metnaði fyrir virðingu fyrir hefðum og djúpri tengingu við jarðveginn.
Þessi sending er aðeins forsmekkurinn af því sem koma skal, enda mun úrval spænskra vína í versluninni margfaldast á næstu vikum - með aðstoð Hafliða, sem hefur um árabil byggt upp fagleg tengsl við víngerðarmenn á Spáni. Stórfréttir eru í vændum hvað þetta varðar.
Lestu meira á Smakklandinu.
-
Birgi:Cesari
2024 Cesari Pinot Grigio delle Venezie
Venjulegt verð 2.500 ISKÚtsöluverð 2.500 ISK Venjulegt verðEiningaverð per -
Birgi:Cesari
2023 Cesari Bardolino Classico
Venjulegt verð 2.500 ISKÚtsöluverð 2.500 ISK Venjulegt verðEiningaverð per -
Birgi:Cesari
2023 Cesari Valpolicella Classico DOC
Venjulegt verð 2.900 ISKÚtsöluverð 2.900 ISK Venjulegt verðEiningaverð per -
Birgi:Cesari
2023 Cesari Valpolicella Classico DOC - Hálfflaska 375ml
Venjulegt verð 1.600 ISKÚtsöluverð 1.600 ISK Venjulegt verðEiningaverð per
VERT AÐ SKOÐA
SMAKKLAND
-
Smökkum rauðvín og pizzur
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonPala pizzur, sem Olifa La Madre hefur kynnt fyrir Íslendingum, eru að ryðja sér til rúms á Ítalíu. Þessi ferhyrnda...
-
Skrepptu fyrir mig út í apótek
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonMatarhátíðin Food & Fun hefur um árabil verið vinsæl og ef til vill hefur hún aldrei verið vinsælli en einmitt...
-
Handverkið í hlíðunum
Eftir Arnar SigurðssonHelstu vínsvæði Frakklands og megineinkenni: Bordeaux Oftast blönduð vín úr Cabernet Sauvignon, Merlot og Cabernet Franc Burgundy Hér nær Pinot...
-
Páskaegg að okkar skapi
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonStyrjuhrognin eru komin aftur. Á meðan aðrir fylla hillur sínar með sykruðum súkkulaðieggjum, bjóðum við upp á þessi náttúrulegu egg...
-
Vorforsala & úthlutun
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonVorforsala og úthlutun er hafin. Um er að ræða vín frá Pierre-Yves Colin-Morey og Caroline Morey, Simon Colin og kampavín...
-
Spænsk áhrif
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonNýverið hófum við sölu á vínum frá fjórum víngerðarhúsum á Spáni. Þessi vínhús – Ossian, Tricó, Aiurri og Carraovejas –...
-
Úthlutunarréttindi yfirvofandi
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonForúthlutun á vínum hefst á næstu dögum, samkvæmt tilkynningu sem Smakklandi hefur borist. Hér er ekki á ferðinni aprílgabb.
-
90 ára gamall vínviður
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonÍ þorpinu Flagey-Echezeaux, er að finna víngerð sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi. Domaine Desaunay-Bissey á rætur...
-
Burger og bjór eða burger og búbblur?
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonMeð hækkandi sól hækkar hitinn á grillum landsmanna og þá hefst hamborgaratíðin. Hamborgarar eru sívinsæll grillmatur en hvaða drykkur passar...
-
Aligoté - aukaleikari á uppleið
Eftir Elías Blöndal Guðjónsson„Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt" syngja börnin. Vorið er svo sannarlega á næsta leiti þrátt fyrir að því er...
-
Fágun og fylling
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonVið kynnum nú til leiks smökkun á vínum frá þorpi hins heilaga Denis í Burgundy. Heilagur Denis var einn af...
-
Pasta í panik
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonFæðuöryggi er nú til umræðu á ný á opinberum vettvangi, nú þegar utanríkisráðuneytið hyggst birta landsmönnum leiðbeiningar um viðbrögð við...
-