Rothaus Tannenzäpfle Pils / 6 flöskur í kippu
2.890 ISK
1
/
af
2
Venjulegt verð
2.890 ISK
Útsöluverð
2.890 ISK
Venjulegt verð
Einingaverð
/
per
VSK innifalinn
Gat ekki hlaðið möguleika á hvar er hægt að sækja pöntun
Rothaus Tannenzäpfle Pils er bruggaður í Svartaskógi í Þýskalandi.
Tannenzäpfle er sígildur bjór og rekur sögu sína allt til ársins 1956. Þetta er jafnframt flaggskip Zäpfle-bjórfjölskyldunnar. Fyrsta flokks humlar frá Tettnang- og Hallertau-svæðunum, malt úr sumarbyggi og kristaltært lindarvatn úr Svartaskógi skapa bjór með skörpu, krydduðu og einstaklega fersku bragði.
Á undanförnum áratugum hefur Rothaus Tannenzäpfle Pils verið talinn einn besti lagerbjór í heimi og nýtur gríðarlegra vinsælda bæði í Evrópu og Bandaríkjunum.
Bjórinn er ógerilsneyddur og því eins ferskur og bjór getur orðið.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
- Vörutegund: Bjór
- Stærð: 33 cl
- Styrkleiki: 5.30%
- Best fyrir: 28/04/26
- Uppruni: Þýskaland
Greiðsluleiðir:

Rothaus Tannenzäpfle Pils / 6 flöskur í kippu
2.890 ISK
