unnamed-3_999x999_crop_center.png.webp__PID:ad4435c8-7ec7-457e-88de-d1a94617cf5b

KAVÍAR

Fáar lystisemdir eru jafn fágætar og eftirsóttar eins og alvöru kavíar úr styrjuhrognum. Öfugt við ýmis þekkt heiti á borð við kampavín eða koníak, sem bundin eru við að varan komi frá ákveðnu landsvæði, hefur kavíar úr styrjuhrognum aldrei verið varinn gegn eftirlíkingum og því er erfitt fyrir neytendur að átta sig á hvað er ekta og hvað ekki. Íslenski framburðurinn á kavíar virðist svipa nokkuð til „khavjar“ eða „kraftkaka“ frá tímum Aust-Rómverska keisaradæmisins.

HEIMSENDING OG AFHENDING

  • DROPP

    Ókeypis ef þú pantar fyrir kr. 6.000 eða meira. Heim að dyrum eða á yfir 100 afhendingarstaði um allt land!

  • PIKKOLÓ

    Ókeypis ef þú pantar fyrir kr. 6.000 eða meira. Fimm kældar afhendingarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu!

  • WOLT

    Afhent á innan við klukkustund á opnunartíma verslunarinnar, sjá nánar hér.

NaN af -Infinity

ÍSKALT

Við bjóðum nú upp á ískaldan bjór, Crémant, kampavín og rósavín! Hvort sem þú sækir í verslunina okkar í Skeifunni eða pantar með Wolt þá kemur drykkurinn skítkaldur, tilbúinn til neyslu.

Nýtt hjá Santé

  • LÖWENBRÄU

    Hinn upprunalegi Löwenbrau frá München. Dásamlega frískandi með fíngerðri beiskju.

  • HEAVENSAKE

    Heavensake er samstarfsverkefni milli hins franska víngerðarmanns Régis Camus og nokkurra af virtustu sake-brugghúsum Japans.

  • RUMOR ROSÉ

    Hér er allt gert eins náttúrulega og hægt er; enginn áburður, engin eiturefni – bara vín sem sprettur úr kalkríkum hlíðum suðurfranska landslagsins.

NaN af -Infinity
  • Jarðvegurinn er upphafið

    Systkinin hjá Reverdito skilgreina sig fyrst og fremst sem bændur - frekar en framleiðendur.

  • HRÁR OG LIFANDI

    Allir bjórar frá Kalda eru ógerilsneyddir, án rotvarnarefna og án viðbætts sykurs.

    Við lánum þér dælu svo þú getir fengið Kalda á kút!

  • RANNSÓKNARSETUR SANTÉ!

    Vínrannsóknir og samfélagslegur spegill.

NaN af -Infinity