
Joie de Vivre!

KAVÍAR
Fáar lystisemdir eru jafn fágætar og eftirsóttar eins og alvöru kavíar úr styrjuhrognum. Öfugt við ýmis þekkt heiti á borð við kampavín eða koníak, sem bundin eru við að varan komi frá ákveðnu landsvæði, hefur kavíar úr styrjuhrognum aldrei verið varinn gegn eftirlíkingum og því er erfitt fyrir neytendur að átta sig á hvað er ekta og hvað ekki. Íslenski framburðurinn á kavíar virðist svipa nokkuð til „khavjar“ eða „kraftkaka“ frá tímum Aust-Rómverska keisaradæmisins.
HEIMSENDING OG AFHENDING
-
DROPP
Ókeypis ef þú pantar fyrir kr. 6.000 eða meira. Heim að dyrum eða á yfir 100 afhendingarstaði um allt land!
-
PIKKOLÓ
Ókeypis ef þú pantar fyrir kr. 6.000 eða meira. Fimm kældar afhendingarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu!
-
WOLT
Afhent á innan við klukkustund á opnunartíma verslunarinnar, sjá nánar hér.

ÍSKALT
Við bjóðum nú upp á ískaldan bjór, Crémant, kampavín og rósavín! Hvort sem þú sækir í verslunina okkar í Skeifunni eða pantar með Wolt þá kemur drykkurinn skítkaldur, tilbúinn til neyslu.
Nýtt hjá Santé
-
-
HEAVENSAKE
Heavensake er samstarfsverkefni milli hins franska víngerðarmanns Régis Camus og nokkurra af virtustu sake-brugghúsum Japans.
-
RUMOR ROSÉ
Hér er allt gert eins náttúrulega og hægt er; enginn áburður, engin eiturefni – bara vín sem sprettur úr kalkríkum hlíðum suðurfranska landslagsins.
VERT AÐ SKOÐA
-
19% afslátturBirgi:Good Spirits Only
Bliss smakkpakki / 6 dósir
Venjulegt verð 1.990 ISKÚtsöluverð 1.990 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per2.450 ISK -
Birgi:Sapporo Breweries
Sapporo / 12 flöskur
Venjulegt verð 4.890 ISKÚtsöluverð 4.890 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per -
Birgi:Laherte Fréres
Laherte Fréres Brut Rose Ultradition
Venjulegt verð 6.900 ISKÚtsöluverð 6.900 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per
SMAKKLAND
-
Bjórsmygl
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonBirtist fyrst á Matarvef Mbl.is 3. október 2025. Í kvikmyndinni Smokey and the Bandit keyrði Burt Reynolds þvert yfir Bandaríkin...
-
Tapas = Lok á vínglas
Eftir Arnar SigurðssonÞað er ekki bara af veðurfarslegum ástæðum sem Íslendingar gjalda hlýhug til Spánverja. Það er nefnilega Spánverjum að þakka að fullnaðarsigur...
-
Vínsmakk hjá Santé!
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonÞegar hausta tekur og rökkrið færist nær vaknar með okkur ósjálfráð löngun til íhugunar og samveru. Þörfin verður meiri til...
-
Eldrauð framtíð
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonAð tengja saman myndlist og fordrykki kann að hljóma sem óvenjulegur upptaktur en þegar ítalskur andi er annars vegar verður...
-
Skynsamleg barátta
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonÍ þorpinu Flagey-Echezeaux, er að finna víngerð sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi frá 1975. Við heimsóttum...
-
Joie de Vivre!
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonNú er Smakklandið komið úr sumarfríi og þá er ekki úr vegi að fara aftur í sumarfrí - í huganum....
-
Vinstri og/eða hægri
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonÍ litla þorpinu Mardeuil í Champagne, uppgötvuðum við nýlega kampavínshúsið Gamet sem ræður yfir verðmætum ekrum beggja vegna árinnar Marne sem...
-
Búrgúndí 2023 / Forsala
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonÞað er með sérstakri ánægju sem ég tilkynni þegnum og þurfandi að hið langþráða sumarskip, hlaðið dýrmætum farmi frá Frakklandi,...
-
Veitingahúsarýni / Lítið herbergi en stórar hugmyndir
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonHosiló þýðir ,,lítið herbergi" en þetta nafn er fullkomlega lýsandi fyrir þennan litla stað á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu sem...
-
Blindsmakk á Guinness og fjárhirðabaka
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonÞegar einhver spyr „Pinta?" þá er það Guinness sem hann á við. Guinness er hinn eini sanni í fullkomnu jafnvægi....
-
MOSI GIN / Forsala hafin
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonLíkt og mosi sem vex hægt á hrauninu, hefur MOSI GIN fengið þann tíma sem þarf til að þroskast til betri...
-
Veiðigjöld á innfluttan fisk?
Eftir Elías Blöndal GuðjónssonÞegar ég opna rósavínsflöskuna þá rennur upp fyrir mér að hið opinbera hefur þá þegar hirt 35% af innkaupsverðinu. En...
-
FARA TIL SMAKKLANDS

-
Birgi:Cesari
2024 Cesari Pinot Grigio delle Venezie
Venjulegt verð 2.500 ISKÚtsöluverð 2.500 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per -
Birgi:Cesari
2023 Cesari Bardolino Classico
Venjulegt verð 2.300 ISKÚtsöluverð 2.300 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per -
Birgi:Cesari
2023 Cesari Valpolicella Classico DOC
Venjulegt verð 3.100 ISKÚtsöluverð 3.100 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per -
Birgi:Cesari
2023 Cesari Valpolicella Classico DOC - Hálfflaska 375ml
Venjulegt verð 1.600 ISKÚtsöluverð 1.600 ISK Venjulegt verðEiningaverð / per
-
Jarðvegurinn er upphafið
Systkinin hjá Reverdito skilgreina sig fyrst og fremst sem bændur - frekar en framleiðendur.
-
HRÁR OG LIFANDI
Allir bjórar frá Kalda eru ógerilsneyddir, án rotvarnarefna og án viðbætts sykurs.
Við lánum þér dælu svo þú getir fengið Kalda á kút!
-

VÍNSMAKK & VIÐBURÐIR
Rannsóknarsetur Santé er samfélagslegur spegill. Við bjóðum upp á bæði menntun og endurmenntun, viðburði á okkar vegum og ykkar.