Michel Gonet Rosé Assemblage
6.600 ISK
Gat ekki hlaðið möguleika á hvar er hægt að sækja pöntun
Vara uppseld!
En við getum látið þig vita þegar hún kemur aftur.
Ferskleiki úr tveimur heimum. Þetta rósavín er svokallað Rosé d’Assemblage, blandað úr 90% Chardonnay frá Vindey/Montgueux og 10% Pinot Noir frá Vertus. Ólíkt mörgum rósavínum er engin malolactic gerjun leyfð, sem gefur víninu rafmagnaðan ferskleika. Í glasi mætir þér ilmur af nýtíndum hindberjum og ristaðri brioche-bollu. Extra-Brut, 2g/L.
Rætur Michel Gonet ná aftur til ársins 1802. Fjölskylduhús í sjöundu kynslóð, svokallað ræktunarhús, (e. Grower Champagne). Undir stjórn Sophie og Charles-Henri Gonet er áherslan lögð á „No-Malo“ stíl (engin malolactic gerjun), sem varðveitir náttúrulega sýru þrúgunnar og tryggir einstakan ferskleika. Vínin eru fáguð, steinefnarík og með lágmarks sykri (Extra-Brut/Zero Dosage), gerð til að endurspegla jarðveginn.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
- Vörutegund: Kampavín
- Stærð: 75 cl
- Styrkleiki: 12.5%
- Þrúga: Pinot Noir og Chardonnay
- Uppruni: Frakkland, Champagne

