Einkenni upprunans í glasinu

Hjá fjölskylduhúsinu Thierry Laffay eru engar tískusveiflur og engin íhlutun úr heimi efnaverkfræðinnar, hvort heldur er í ræktun eða víngerð. Hér hefur verið stunduð lífræn ræktun frá 1990 og reyndar gengið enn lengra því ekki er heldur notast við koparúðun og mygluvarnir.

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Einkenni upprunans í glasinu - Sante.is