Hákon á Holtinu

Matreiðslumeistarinn Hákon Már Örvarsson verður aftur með „pop-up“ matseðil á Hotel Holti í aðdraganda komandi jóla. Í fyrra komu yfir 700 manns og fer hver að verða síðastur að bóka borð fyrir þessi jólin.

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Hákon á Holtinu - Sante.is