Jólaskipin koma

Það er sérstök hátíð þegar jólaskipin koma. Þá er allt krökkt af fólki á bryggjunni, allir koma til að bjóða jólavínin velkomin og lúðrasveitin leikur jólasöngva.

Eftir Elías Blöndal Guðjónsson

Jólaskipin koma - Sante.is