Venjulegt verð
9.000 ISK
Útsöluverð
9.000 ISK
Venjulegt verð
Einingaverð
/
per
VSK innifalinn
Gat ekki hlaðið möguleika á hvar er hægt að sækja pöntun
Þetta kampavín er frá hinu virta Grand Cru svæði Chouilly í norðurhluta Côte des Blancs, framleitt af nýja vínhúsinu Domaine Les Monts Fournois.
Vínið er 100% Chardonnay (Blanc de Blancs) sem hefur fengið að þroskast í 53 mánuði. Það er gott dæmi um þann auðuga og kalkkennda karakter sem einkennir Chouilly.
- Tirage (tappað fyrir seinni gerjun): 29. júní 2020
- Dégorgement (botnfall fjarlægt): Nóvember 2024
- Sykurmagn (Dosage): 5,6 g/L

Les Monts Fournois CÔTE Grand Cru Chouilly NV de Luxe
9.000 ISK
