CONSERVAS ANGELACHU
Josefa Angela García Garay, kölluð Angelachu, starfaði sem ung stúlka við fiskverkun í Santoña. Í lok 1930 gerðust hún og maður hennar, José, fiskkaupmenn í Santander.
Árið 1950 hóf fjölskyldan svo framleiðslu og sölu á eigin fiskmeti og sinntu því allt til ársins 1970. Angelachu hélt eftir það áfram að gera sínar eigin ansjósur, sem urðu afar vinsælar. Barnabörnin, sérstaklega Silvia sem nú veitir Conservas Angelachu forstöðu, lærðu handverkið af ömmu sinni.
Conservas Angelachu hóf starfsemi árið 1999 og framleiðir nú um fjörutíu mismunandi vörur sem seldar eru víða um heim.
Við erum sérstaklega hrifin af Bouqerones sem er sannkallað spænskt lostæti. Um er að ræða ansjósur sem hafa verið marineraðar í ediki í nokkra klukkutíma áður en þeim er pakkað í dósir með olíu og salti. Bouqerones er vinsælt sem tapas eða lystauki með bjór eða hvítvíni.
-
Angelachu Ansjósur í ólífuolíu - 50 gr.
Conservas AngelachuUpprunalegt verð 1.500 kr. - Upprunalegt verð 1.500 kr.Upprunalegt verð1.500 kr.1.500 kr. - 1.500 kr.Núverandi verð 1.500 kr.Cantabria ansjósur í ólífuolíu frá Angelachu. Hér er allt handunnið. Ansjósurnar eru nuddaðar, hver og ein, með neti til þess að fjarlægja roðið. S...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 1.500 kr. - Upprunalegt verð 1.500 kr.Upprunalegt verð1.500 kr.1.500 kr. - 1.500 kr.Núverandi verð 1.500 kr. -
Angelachu Ansjósur í ólífuolíu - 90 gr.
Conservas AngelachuUpprunalegt verð 2.400 kr. - Upprunalegt verð 2.400 kr.Upprunalegt verð2.400 kr.2.400 kr. - 2.400 kr.Núverandi verð 2.400 kr.Cantabria ansjósur í ólífuolíu frá Angelachu. Hér er allt handunnið. Ansjósurnar eru nuddaðar, hver og ein, með neti til þess að fjarlægja roðið. S...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 2.400 kr. - Upprunalegt verð 2.400 kr.Upprunalegt verð2.400 kr.2.400 kr. - 2.400 kr.Núverandi verð 2.400 kr.Uppselt
LA BRÚJULA
Hjá La Brújula eru gæði sjávarfangsins í fyrirrúmi. Starfsfólkið gerir miklar kröfur þegar það er keypt á mörkuðum og gætt að hverju smáatriði. Einungis er notað galisískt sjávarfang og fiskur frá Biskajaflóa.
Þau lifa á sjónum og telja sig skuldbundin til þess að ganga vel um þessa auðlind.
Engar vélar eru notaðar til að verka eða pakka sjávarfanginu. Hér er allt gert með höndunum. Það er sérvalið eftir stærðum, verkað, hreinsað og raðað einu í einu í dósirnar. Í hverju skrefi er sérstaklega gætt að hreinlæti og hitastigi.
Starfsfólkið hjá La Brújula þekkir ekki rotvarnarefni, þráavarnarefni, bindiefni og sætuefni. Þau nota einungis lauk, papriku, ólífuolíu og önnur náttúruleg hráefni.
-
Angelachu Ansjósur í ólífuolíu - 90 gr.
Conservas AngelachuUpprunalegt verð 2.400 kr. - Upprunalegt verð 2.400 kr.Upprunalegt verð2.400 kr.2.400 kr. - 2.400 kr.Núverandi verð 2.400 kr.Cantabria ansjósur í ólífuolíu frá Angelachu. Hér er allt handunnið. Ansjósurnar eru nuddaðar, hver og ein, með neti til þess að fjarlægja roðið. S...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 2.400 kr. - Upprunalegt verð 2.400 kr.Upprunalegt verð2.400 kr.2.400 kr. - 2.400 kr.Núverandi verð 2.400 kr.Uppselt -
Angelachu Ansjósur í ólífuolíu - 50 gr.
Conservas AngelachuUpprunalegt verð 1.500 kr. - Upprunalegt verð 1.500 kr.Upprunalegt verð1.500 kr.1.500 kr. - 1.500 kr.Núverandi verð 1.500 kr.Cantabria ansjósur í ólífuolíu frá Angelachu. Hér er allt handunnið. Ansjósurnar eru nuddaðar, hver og ein, með neti til þess að fjarlægja roðið. S...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 1.500 kr. - Upprunalegt verð 1.500 kr.Upprunalegt verð1.500 kr.1.500 kr. - 1.500 kr.Núverandi verð 1.500 kr. -
La Brújula Yellowfin Tuna Belly í ólífuolíu - 120 gr. - N°60
La BrújulaUpprunalegt verð 900 kr. - Upprunalegt verð 900 kr.Upprunalegt verð900 kr.900 kr. - 900 kr.Núverandi verð 900 kr.Hand- og sérvalinn yellowfin túnfiskur í ólífuolíu.
Upprunalegt verð 900 kr. - Upprunalegt verð 900 kr.Upprunalegt verð900 kr.900 kr. - 900 kr.Núverandi verð 900 kr. -
La Brújula Yellowfin Tuna Belly í ólífuolíu - 266 gr. - N°61
La BrújulaUpprunalegt verð 1.800 kr. - Upprunalegt verð 1.800 kr.Upprunalegt verð1.800 kr.1.800 kr. - 1.800 kr.Núverandi verð 1.800 kr.Hand- og sérvalinn yellowfin túnfiskur í ólífuolíu.
Upprunalegt verð 1.800 kr. - Upprunalegt verð 1.800 kr.Upprunalegt verð1.800 kr.1.800 kr. - 1.800 kr.Núverandi verð 1.800 kr. -
La Brújula Sardínur í sterkri olífuolíu - N°126
La BrújulaUpprunalegt verð 700 kr. - Upprunalegt verð 700 kr.Upprunalegt verð700 kr.700 kr. - 700 kr.Núverandi verð 700 kr.Sardínur úr Atlantshafinu. Hver sardína er sérvalin og þeim er pakkað einni og einni í dósina eftir að hafa legið í saltlegi og steiktar. Þessar sa...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 700 kr. - Upprunalegt verð 700 kr.Upprunalegt verð700 kr.700 kr. - 700 kr.Núverandi verð 700 kr. -
La Brújula Kræklingur í Escabeche - N°24
La BrújulaUpprunalegt verð 800 kr. - Upprunalegt verð 800 kr.Upprunalegt verð800 kr.800 kr. - 800 kr.Núverandi verð 800 kr.Kræklingur frá ósasvæðum Galisíu. Þeir eru gufusoðnir þar til skelin opnast, svo steiktir og pakkað einum í einu í dósina og mild escabeche sósa se...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 800 kr. - Upprunalegt verð 800 kr.Upprunalegt verð800 kr.800 kr. - 800 kr.Núverandi verð 800 kr. -
La Brújula Sardínur í sósu - N°35
La BrújulaUpprunalegt verð 900 kr. - Upprunalegt verð 900 kr.Upprunalegt verð900 kr.900 kr. - 900 kr.Núverandi verð 900 kr.Sérvaldar sardínur sem eru hreinsaðar ein í einu. Þeim er síðan dýft í hveiti og steiktar. Þá er þeim handpakkað í dósirnar og við bætist laukur, p...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 900 kr. - Upprunalegt verð 900 kr.Upprunalegt verð900 kr.900 kr. - 900 kr.Núverandi verð 900 kr. -
La Brújula Smokkfiskur í bleksósu - N°81
La BrújulaUpprunalegt verð 1.000 kr. - Upprunalegt verð 1.000 kr.Upprunalegt verð1.000 kr.1.000 kr. - 1.000 kr.Núverandi verð 1.000 kr.Þessi smokkfiskur er veiddur með aðferð sem kallast jig-catching en hún kemur í veg fyrir að fiskurinn dragist eftir sjávarbotninum. Gert er að smo...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 1.000 kr. - Upprunalegt verð 1.000 kr.Upprunalegt verð1.000 kr.1.000 kr. - 1.000 kr.Núverandi verð 1.000 kr. -
La Brújula Litlar sardínur í ólífuolíu - 130 gr.- N°32
La BrújulaUpprunalegt verð 1.000 kr. - Upprunalegt verð 1.000 kr.Upprunalegt verð1.000 kr.1.000 kr. - 1.000 kr.Núverandi verð 1.000 kr.Veiddar í dögun í Atlantshafinu. Hér eru litlar sardínur valdar sérstaklega, handhreinsaðar ein og ein í einu. Þá eru þær eldaðar með léttri gufu o...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 1.000 kr. - Upprunalegt verð 1.000 kr.Upprunalegt verð1.000 kr.1.000 kr. - 1.000 kr.Núverandi verð 1.000 kr.Uppselt -
La Brújula Smokkfiskur í ólífuolíu - N°80
La BrújulaUpprunalegt verð 1.000 kr. - Upprunalegt verð 1.000 kr.Upprunalegt verð1.000 kr.1.000 kr. - 1.000 kr.Núverandi verð 1.000 kr.Þessi smokkfiskur er veiddur með aðferð sem kallast jig-catching en hún kemur í veg fyrir að fiskurinn dragist eftir sjávarbotninum. Gert er að smo...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 1.000 kr. - Upprunalegt verð 1.000 kr.Upprunalegt verð1.000 kr.1.000 kr. - 1.000 kr.Núverandi verð 1.000 kr. -
La Brújula Cantabria ansjósur í ólífuolíu - N°72
La BrújulaUpprunalegt verð 2.000 kr.Upprunalegt verð 2.000 kr. - Upprunalegt verð 2.000 kr.Upprunalegt verð 2.000 kr.Núverandi verð 1.000 kr.1.000 kr. - 1.000 kr.Núverandi verð 1.000 kr.Ansjósur frá Cantabria. Unnar strax eftir veiðar á hefðbundinn máta. Þær eru saltaðar, pressaðar og látnar þroskast í dágóða stund. Hvert og eitt s...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 2.000 kr.Upprunalegt verð 2.000 kr. - Upprunalegt verð 2.000 kr.Upprunalegt verð 2.000 kr.Núverandi verð 1.000 kr.1.000 kr. - 1.000 kr.Núverandi verð 1.000 kr. -
La Brújula Hörpuskel í sósu - N°90
La BrújulaUpprunalegt verð 1.300 kr. - Upprunalegt verð 1.300 kr.Upprunalegt verð1.300 kr.1.300 kr. - 1.300 kr.Núverandi verð 1.300 kr.Lítil hörpuskel, elduð og pökkuð í sósu úr spænskri ólífuolíu, tómötum, víni og kryddi. Frábær viðbót við hvaða máltíð sem er en sérstaklega í past...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 1.300 kr. - Upprunalegt verð 1.300 kr.Upprunalegt verð1.300 kr.1.300 kr. - 1.300 kr.Núverandi verð 1.300 kr.