Þessi smokkfiskur er veiddur með aðferð sem kallast jig-catching en hún kemur í veg fyrir að fiskurinn dragist eftir sjávarbotninum. Gert er að smokkfiskinum og hann hreinsaður. Því næst er hann fylltur með sínum eigin örmum og dýft í sjóðandi vatn áður en hann er settur í dósina og blekdósu hellt yfir.
Geymist á köldum og þurrum stað. Neytið strax eftir opnun.