VÍN FYRIR STÓRORRUSTUR
,,Ég man ekki staðinn eða nafn konunnar en ég man að vínið var Chambertin" - Hilaire Belloc
Hér hafa fundist líklega elstu leifar víngerðar frá fyrstu öld en líklega var Napóleon Bonaparte sá sem bar hróður Chambertin ekrunnar víðast enda taldi hann vínið nauðsynlegt í stórorrustum og hafði alltaf meðferðis. Fyrir þá sem ekki vita þá var Napóleon valdamesti maður Evrópu líkt og kaupfélagsstjórinn á Sauðárkróki er í dag.
Eins og glöggir lesendur taka eftir er vínið á myndinni óvenju ljóst enda drakk Napóleon vínið þynnt út í vatn.
Í þá daga hét þorpið reyndar bara Gevrey en árið 1847 ákváðu þorpsbúar að það gæti hentað vel til markaðssetningar á öðrum ekrum umhverfis þorpið að bæta frægustu ekrunni við nafnið þannig að úr varð Gevrey-Chambertin. Reyndar má segja að ekran eigi sér systurekru sem er ekki síðri og heitir Chambertin Clos des Béze.
STERKBYGGÐ OG MIKIL VÍN
Bestu vín svæðisins eru gjarna með rauðberja keim (jarðaber) en sterkbyggð og mikil af Pinot Noir vínum að vera. Að okkar mati eru vínin úr Charmes Chambertin hlutfallslega góð kaup og tilbúin fyrr miðað við Chambertin en einungis mjór vegur skilur að ekrurnar í sömu hlíð. Báðar þessar ekrur virðast hafa nægan yfirborðsjarðveg og gefa góð vín í öllum árum en Charmes er ekki alveg jafn einsleit í gæðum.
Alls eru Grand Cru ekrurnar 7 talsins og ættu öll vín sem af þeim koma að flokkast einhverstaðar á mælikvarða milli þess að vera mjög góð upp í stórkostleg, sér í lagi fyrir þá sem hafa biðlund til að geyma þau í nokkur ár.
- Chambertin 12.9 ha
- Chambertin-Clos-de-Bèze 15.4 ha
- Chapelle-Chambertin 5.5 ha
- Charmes-Chambertin 30.8 ha
- Mazis-Chambertin 9.1 ha
- Mazoyères-Chambertin 1.72 ha
- Griotte-Chambertin 2.7 ha
- Latricières-Chambertin 7.3 ha
- Ruchottes-Chambertin
Kóngurinn í þorpinu er Armand Rousseau sem rekið er af fjórða ættlið Eric Rousseau sem hefur heimsótt höfuðstöðvar Sante á Eyjarslóð og tekið hringferð um landið (kvartaði reyndar undan vínúrvali í sveitum landsins). Eric setti mark sitt á víngerðina með því að hætta öllum eiturefnahernaði við ræktunina. Heimsóknir hingað eru auðvitað forréttindin einu sinni á ári, nokkurskonar jólahátíð vínáhugamanns. Sérstaklega áhugavert er að smakka vín af ekrunni Clos st. Jacques sem er í miklum halla og eru vínin gerð í þremur hlutum, efst, mið og neðsta sem svo er blandað saman í eitt vín fyrir átöppun.
VIÐ MÆLUM MEÐ
En við erum ekkert síður stolt af öðrum framleiðendum okkar í þorpinu eins og Humbert Fréres, Marc Roy og Harmand Geoffroy. Að auki eru tveir framleiðendur sem gera þorpsvín í efsta gæðaflokki Camille Giroud úr ekrunni Crais og Lignier Michelot.
Gevrey-Chambertin
-
2022 Humbert Gevrey-Chambertin Vieilles Vignes
HumbertUpprunalegt verð 10.400 kr. - Upprunalegt verð 10.400 kr.Upprunalegt verð10.400 kr.10.400 kr. - 10.400 kr.Núverandi verð 10.400 kr.Okkar mest selda vín frá þessu nafntogaða þorpi af vínvið sem er um 70 ára og búinn að róta sig vel í lífinu eins og víngerðarmaðurinn sjálfur Eman...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 10.400 kr. - Upprunalegt verð 10.400 kr.Upprunalegt verð10.400 kr.10.400 kr. - 10.400 kr.Núverandi verð 10.400 kr. -
2022 Lignier-Michelot Gevrey-Chambertin Cuvee Bertin
Lignier-MichelotUpprunalegt verð 10.900 kr. - Upprunalegt verð 10.900 kr.Upprunalegt verð10.900 kr.10.900 kr. - 10.900 kr.Núverandi verð 10.900 kr.90-92 100% whole bunches. A solid crimson purple in colour, with a bouquet suggesting some density. An attractive plump raspberry, a fine grain to ...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 10.900 kr. - Upprunalegt verð 10.900 kr.Upprunalegt verð10.900 kr.10.900 kr. - 10.900 kr.Núverandi verð 10.900 kr. -
2022 Marc Roy Gevrey-Chambertin La Justice
Marc RoyUpprunalegt verð 17.100 kr. - Upprunalegt verð 17.100 kr.Upprunalegt verð17.100 kr.17.100 kr. - 17.100 kr.Núverandi verð 17.100 kr.Upprunalegt verð 17.100 kr. - Upprunalegt verð 17.100 kr.Upprunalegt verð17.100 kr.17.100 kr. - 17.100 kr.Núverandi verð 17.100 kr. -
2021 Camille Giroud Gevrey-Chambertin "Les Crais"
Camille GiroudUpprunalegt verð 12.300 kr. - Upprunalegt verð 12.300 kr.Upprunalegt verð12.300 kr.12.300 kr. - 12.300 kr.Núverandi verð 12.300 kr.Mjóg góð ekra í öllum árum, kalkrík með þunnu yfirborðslagi. Tvöföld handflokkun fyrir víngerð oftast 100% afstilkað lágmarks SO2. Gerjun með nát...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 12.300 kr. - Upprunalegt verð 12.300 kr.Upprunalegt verð12.300 kr.12.300 kr. - 12.300 kr.Núverandi verð 12.300 kr. -
2022 Humbert Gevrey-Chambertin 1 er cru Le Poissenot
HumbertUpprunalegt verð 20.300 kr. - Upprunalegt verð 20.300 kr.Upprunalegt verð20.300 kr.20.300 kr. - 20.300 kr.Núverandi verð 20.300 kr.Hér er Humbert kóngurinn í ekrunni og er þetta vín að jafnaði það sem er einna aðgengilegast ungt þó það eldist vel.
Upprunalegt verð 20.300 kr. - Upprunalegt verð 20.300 kr.Upprunalegt verð20.300 kr.20.300 kr. - 20.300 kr.Núverandi verð 20.300 kr. -
2020 Harmand-Geoffroy Gevrey-Chambertin Vieilles Vignes
Harmand-GeoffroyUpprunalegt verð 10.300 kr. - Upprunalegt verð 10.300 kr.Upprunalegt verð10.300 kr.10.300 kr. - 10.300 kr.Núverandi verð 10.300 kr.Upprunalegt verð 10.300 kr. - Upprunalegt verð 10.300 kr.Upprunalegt verð10.300 kr.10.300 kr. - 10.300 kr.Núverandi verð 10.300 kr. -
2021 Marc Roy Gevrey-Chambertin Cuvée Alexandrine
Marc RoyUpprunalegt verð 24.700 kr. - Upprunalegt verð 24.700 kr.Upprunalegt verð24.700 kr.24.700 kr. - 24.700 kr.Núverandi verð 24.700 kr.Upprunalegt verð 24.700 kr. - Upprunalegt verð 24.700 kr.Upprunalegt verð24.700 kr.24.700 kr. - 24.700 kr.Núverandi verð 24.700 kr. -
2022 Camille Giroud Gevrey-Chambertin "Les Crais"
Camille GiroudUpprunalegt verð 12.300 kr. - Upprunalegt verð 12.300 kr.Upprunalegt verð12.300 kr.12.300 kr. - 12.300 kr.Núverandi verð 12.300 kr.Mjóg góð ekra í öllum árum, kalkrík með þunnu yfirborðslagi. Tvöföld handflokkun fyrir víngerð oftast 100% afstilkað lágmarks SO2. Gerjun með nát...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 12.300 kr. - Upprunalegt verð 12.300 kr.Upprunalegt verð12.300 kr.12.300 kr. - 12.300 kr.Núverandi verð 12.300 kr. -
2022 Humbert Gevrey-Chambertin 1 er cru "Le Poissenot " Magnum - 1,5 lítra flaska
HumbertUpprunalegt verð 41.000 kr. - Upprunalegt verð 41.000 kr.Upprunalegt verð41.000 kr.41.000 kr. - 41.000 kr.Núverandi verð 41.000 kr.Hér er Humbert kóngurinn í ekrunni og er þetta vín að jafnaði það sem er einna aðgengilegast ungt þó það eldist vel.
Upprunalegt verð 41.000 kr. - Upprunalegt verð 41.000 kr.Upprunalegt verð41.000 kr.41.000 kr. - 41.000 kr.Núverandi verð 41.000 kr. -
2022 Georges Noëllat Gevrey-Chambertin En Champs
Georges NoëllatUpprunalegt verð 16.100 kr. - Upprunalegt verð 16.100 kr.Upprunalegt verð16.100 kr.16.100 kr. - 16.100 kr.Núverandi verð 16.100 kr.92-94 A negociant purchase, where Maxime’s team do the vineyard work. 4ha from two suppliers. Intense fresh purple with a dark centre. I didn’t exp...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 16.100 kr. - Upprunalegt verð 16.100 kr.Upprunalegt verð16.100 kr.16.100 kr. - 16.100 kr.Núverandi verð 16.100 kr. -
2022 Marc Roy Gevrey-Chambertin Vielles Vignes
Marc RoyUpprunalegt verð 14.900 kr. - Upprunalegt verð 14.900 kr.Upprunalegt verð14.900 kr.14.900 kr. - 14.900 kr.Núverandi verð 14.900 kr.Upprunalegt verð 14.900 kr. - Upprunalegt verð 14.900 kr.Upprunalegt verð14.900 kr.14.900 kr. - 14.900 kr.Núverandi verð 14.900 kr. -
2022 Marc Roy Gevrey-Chambertin Clos Prieur
Marc RoyUpprunalegt verð 17.100 kr. - Upprunalegt verð 17.100 kr.Upprunalegt verð17.100 kr.17.100 kr. - 17.100 kr.Núverandi verð 17.100 kr.Upprunalegt verð 17.100 kr. - Upprunalegt verð 17.100 kr.Upprunalegt verð17.100 kr.17.100 kr. - 17.100 kr.Núverandi verð 17.100 kr. -
2022 Edouard Confuron Gevrey-Chambertin Les Seuvrees
Edouard ConfuronUpprunalegt verð 12.000 kr. - Upprunalegt verð 12.000 kr.Upprunalegt verð12.000 kr.12.000 kr. - 12.000 kr.Núverandi verð 12.000 kr.Afar áhugaverð ekra beint undir Mayzores Chambertin sem er flokkuð Grand Cru. Frumraun Edouard Confuron sem fetar í fótspor föður síns en sækist þó...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 12.000 kr. - Upprunalegt verð 12.000 kr.Upprunalegt verð12.000 kr.12.000 kr. - 12.000 kr.Núverandi verð 12.000 kr. -
2022 Humbert Gevrey-Chambertin 1er cru "Craipillot"
HumbertUpprunalegt verð 20.300 kr. - Upprunalegt verð 20.300 kr.Upprunalegt verð20.300 kr.20.300 kr. - 20.300 kr.Núverandi verð 20.300 kr.Upprunalegt verð 20.300 kr. - Upprunalegt verð 20.300 kr.Upprunalegt verð20.300 kr.20.300 kr. - 20.300 kr.Núverandi verð 20.300 kr. -
2022 Marc Roy Gevrey-Chambertin Cuvée Alexandrine
Marc RoyUpprunalegt verð 24.700 kr. - Upprunalegt verð 24.700 kr.Upprunalegt verð24.700 kr.24.700 kr. - 24.700 kr.Núverandi verð 24.700 kr.Upprunalegt verð 24.700 kr. - Upprunalegt verð 24.700 kr.Upprunalegt verð24.700 kr.24.700 kr. - 24.700 kr.Núverandi verð 24.700 kr. -
2022 Camille Giroud Gevrey-Chambertin 1er Cru Lavaut Saint-Jacques
Camille GiroudUpprunalegt verð 32.300 kr. - Upprunalegt verð 32.300 kr.Upprunalegt verð32.300 kr.32.300 kr. - 32.300 kr.Núverandi verð 32.300 kr.92-94 An excellent depth of colour. Here the whole bunches have given a noted lift. Very fresh behind, more raspberry than strawberry, and the la...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 32.300 kr. - Upprunalegt verð 32.300 kr.Upprunalegt verð32.300 kr.32.300 kr. - 32.300 kr.Núverandi verð 32.300 kr. -
2022 Lignier-Michelot Gevrey-Chambertin Cuvee Bertin 1.5L Magnum
Lignier-MichelotUpprunalegt verð 23.700 kr. - Upprunalegt verð 23.700 kr.Upprunalegt verð23.700 kr.23.700 kr. - 23.700 kr.Núverandi verð 23.700 kr.90-92 100% whole bunches. A solid crimson purple in colour, with a bouquet suggesting some density. An attractive plump raspberry, a fine grain to ...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 23.700 kr. - Upprunalegt verð 23.700 kr.Upprunalegt verð23.700 kr.23.700 kr. - 23.700 kr.Núverandi verð 23.700 kr.