Plantation Isle of Fiji er lofsöngur til fegurðar Fídjieyjanna.
Þetta ljúffenga romm er framleitt með hefðbundnum aðferðum og sykurreyr frá Fídjieyjum. Rommið er fyrst þroskað í hitabeltisloftslagi í bourbon tunnum, en síðan er því siglt til suðvestur Frakklands til síðari þroskunar í frönskum eiktunnum.
Þessi tvöfalda þroskunaraðferð ásamt fídjískum áhrifum skapar romm með hlýjum tónum af framandi ávöxtum og rúsínum.