Label Azur er unnið í samstarfi við Katsuyama brugghúsið. Þetta Junmai Ginjo sake er þekkt fyrir glæsileika sinn og umami bragð. Það hefur yndislega angan af steinávöxtum eins og ferskjum og apríkósum, ásamt keim af sætabrauði. Það er silkimjúkt í munni með ferskri sýru. Best er að bera farm kælt í vínglasi. Það passar einstaklega vel með grilluðum rækjum og grænmeti.
Sake fyrir þá sem kunna að meta rauðvín og hvítvín með mat.
720ML | ABV: 15.5%
| 8-10°C