Sake Baby! er leikandi og ljúffengt Junmai Ginjo sake í handhægri 300 ml flösku, framleitt af Hakushika. Það er fínlega balanserað með þurrum en ávaxtaríkum ilm og stökku eftirbragði. Í því má finna tóna af jasmín, fjólum, perum og hvítum plómum. Berið fram kælt. Það er fjölhæft og passar vel með ýmsum réttum, allt frá sushi og pasta yfir í pítsu, eða jafnvel eitt og sér með klaka og ferskum hindberjum.
720ML | ABV: 15%
| 8-10°C