Ef mér verður hugsað til fágunar í vínum, kemur Vilmart fyrst upp í hugann.
Antonio Galloni
VILMART & CIE
Vilmart er franskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt sérstæð kampavín í fimm kynslóðir frá árinu 1890. Eitt af einkennum stórkostlegra vína er að þau flokkast sem matarvín, henta tilteknum mat, já og jafnvel stað og stund en ekki bara sem fordrykkjarvín.
Vínin frá Vilmart eru eindregið ætluð til þess að njóta með mat (þó eiginlega ekki með eftirréttum) þó svo að þau séu auðvitað ljúffeng líka ein og sér. Hér eru þrúgurnar (Pinot Noir og Chardonnay) pressaðar upp á gamla mátann og allt vín þroskað á eikarámum og malo/lacti gerjun fyrirbyggð sem eykur á ferskleika.
Með hæfilegri einföldun má skipta kampavínsframleiðendum í ræktunar- og samlags-hús. Í stuttu máli má segja að algengt sé í landbúnaði að framleiðslan sé kennd við verksmiðjuna sem framleiðir vöruna frekar en bóndann sem ræktar hráefnið. Í tilfelli ræktunarhúsa er þessu öfugt farið. Hugmyndafræðin snýst um að gera sérstæð vín frá tilteknum svæðum og jafnvel af einni ekru. Markmiðið er að vínið endurspegli þann jarðveg sem þrúgurnar vaxa úr frekar en víngerðarmanninn sem blandar af mismunandi svæðum í sína húsblöndu. Til að ná fram sem mestu af upprunaeinkennum (persónuleika) er slík rætkun oftast undir formerkjum lífrænnar og/eða lífefldrar ræktunnar án vökvunar. Án þess að kasta rýrð á stærri verksmiðjuhús þá finnst okkur kampavín frá ræktunarhúsum áhugaverðari svona rétt eins og háttar til með einstaklinga með persónutöfra.
Myndin sýnir Cocquard pressu hússins sem hefur staðist tímans tönn.
Í bók sinni New France lýsir höfundurinn John Bonné Vilmart sem fyrirmynd annara ,,benchmark” og skólabókardæmi um samræmi og tignarleika sem afrakstur ferlis sem byrjar á akrinum en lýkur í glasinu þínu.
Vilmart vínin fást því miður ekki í miklu magni og verða því líklega ekki til á lager nema hluta úr ári.
Vilmart & Cie
-
Vilmart & Cie Coer de Cuvée 2016 Premier Cru
Vilmart & CieUpprunalegt verð 14.900 kr. - Upprunalegt verð 14.900 kr.Upprunalegt verð14.900 kr.14.900 kr. - 14.900 kr.Núverandi verð 14.900 kr.20% Pinot Noir / 80% Chardonnay af 70 ára vínvið. Engin malolactic gerjun hér sem gerir vínð ferskara og steinefnaríkara. 10 mánuðir á eik, 70 mán....
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 14.900 kr. - Upprunalegt verð 14.900 kr.Upprunalegt verð14.900 kr.14.900 kr. - 14.900 kr.Núverandi verð 14.900 kr. -
Vilmart & Cie Grand Cellier d'Or 2015 Premier Cru Magnum - 1.5 lítra flaska
Vilmart & CieUpprunalegt verð 24.400 kr. - Upprunalegt verð 24.400 kr.Upprunalegt verð24.400 kr.24.400 kr. - 24.400 kr.Núverandi verð 24.400 kr.20% Pinot Noir / 80% Chardonnay, Engin malolactic gerjun hér sem gerir vínð ferskara og steinefnaríkara. 10 mánuðir á eik, 42 mán. á geri Sykrun 7g...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 24.400 kr. - Upprunalegt verð 24.400 kr.Upprunalegt verð24.400 kr.24.400 kr. - 24.400 kr.Núverandi verð 24.400 kr. -
Vilmart & Cie Grand Cellier d'Or 2019 Premier Cru
Vilmart & CieUpprunalegt verð 9.600 kr. - Upprunalegt verð 9.600 kr.Upprunalegt verð9.600 kr.9.600 kr. - 9.600 kr.Núverandi verð 9.600 kr.20% Pinot Noir / 80% Chardonnay, Engin malolactic gerjun hér sem gerir vínð ferskara og steinefnaríkara. 10 mánuðir á eik, 42 mán. á geri Sykrun 7g...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 9.600 kr. - Upprunalegt verð 9.600 kr.Upprunalegt verð9.600 kr.9.600 kr. - 9.600 kr.Núverandi verð 9.600 kr. -
Vilmart & Cie Grand Cellier Premier Cru
Vilmart & CieUpprunalegt verð 8.000 kr. - Upprunalegt verð 8.000 kr.Upprunalegt verð8.000 kr.8.000 kr. - 8.000 kr.Núverandi verð 8.000 kr.30% Pinot Noir / 70% Chardonnay, Engin malolactic gerjun hér sem gerir vínð ferskara og steinefnaríkara. 10 mánuðir á eik 94 There’s a vibrant buoy...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 8.000 kr. - Upprunalegt verð 8.000 kr.Upprunalegt verð8.000 kr.8.000 kr. - 8.000 kr.Núverandi verð 8.000 kr. -
Vilmart & Cie Grand Cellier Premier Cru Magnum - 1.5 lítra flaska
Vilmart & CieUpprunalegt verð 17.800 kr. - Upprunalegt verð 17.800 kr.Upprunalegt verð17.800 kr.17.800 kr. - 17.800 kr.Núverandi verð 17.800 kr.30% Pinot Noir / 70% Chardonnay,
Upprunalegt verð 17.800 kr. - Upprunalegt verð 17.800 kr.Upprunalegt verð17.800 kr.17.800 kr. - 17.800 kr.Núverandi verð 17.800 kr. -
Vilmart & Cie Grande Réserve Premier Cru Brut
Vilmart & CieUpprunalegt verð 6.700 kr. - Upprunalegt verð 6.700 kr.Upprunalegt verð6.700 kr.6.700 kr. - 6.700 kr.Núverandi verð 6.700 kr.70%Pinot Noir / 30% Chardonnay, geymt 10 mánuði á eik, fínlegt og fágað Sykrun 8gr. pr. lítra.
Upprunalegt verð 6.700 kr. - Upprunalegt verð 6.700 kr.Upprunalegt verð6.700 kr.6.700 kr. - 6.700 kr.Núverandi verð 6.700 kr.