HUGSUM STÓRT
Þegar hátíðirnar nálgast og nýtt ár er á næsta leiti er tilvalið að hugsa stórt í alla staði. Stórar vínflöskur setja ekki aðeins glæsilegan svip á veisluborðið heldur bera þær með sér að stórhuga fólk er þar á ferð. Að deila víni úr flösku í yfirstærð með vinum og fjölskyldu er táknræn athöfn.
