Fara í efni
GJÖF SEM GEFUR

GJÖF SEM GEFUR

Stella Artois er belgískur lagerbjór með yfir 600 ára sögu. Hann var fyrst bruggaður sem jólagjöf til íbúa heimabæjar bruggsmiðjunnar - Leuven. Stella Artois hefur síðan reynst vera gjöf sem heldur áfram að gefa.