Fara í efni
ER PERONI LÍFIÐ?

ER PERONI LÍFIÐ?

Peroni Nastro Azzurro er bruggaður af ítalskri ástríðu og er meira frískandi en iðandi sumarlækur á fjöllum.

SERVITO CON STILE

Það er aðeins ein leið til að bera fram Peroni Nastro Azzurro og það er hinn eini sanni ítalski stíll - á ítölsku: 'Servito Con Stile'.

Þetta snýst ekki bara um hvaða bjór er verið að bera fram heldur líka hvernig.

RÉTT AÐFERÐAFRÆÐI

RÉTT AÐFERÐAFRÆÐI

  1. Bjórinn á að vera 3-5° C.
  2. Gæta skal að því að glasið sé hreint.
  3. Hella skal bjórnum í glasið við 45° halla.
  4. Rétta skal glasið af þegar bjórinn nálgast barminn.