ÍTALSKI DRAUMURINN
BRAGÐIÐ BER ÞIG HÁLFA LEIÐ...
BRAGÐIÐ BER ÞIG HÁLFA LEIÐ...
Santé lagði nýverið land undir fót og heimsótti Chianti hérað á Ítalíu. Heimsóttir voru 12 framleiðendur og óhætt er að segja að ferðin hafi verið árangursrík.
Smelltu á hnappinn til þess að fara á Chianti-svæði Sante.is.
,,Komið allir Capri sveinar" söng Haukur Mortens um Katarínu sem skenkti honum sitt ,,Capri vín" enda var þá ekki til Capri bjórinn frá Peroni sem nú stendur Íslendingum til boða.
Capri hefur léttan sítrónukeim, er 4,2% og inniheldur aðeins 40 hitaeiningar per 100 ml auk þess að henta grænkerum jafnt sem sælkerum.
Moretti IPA er ekki bara IPA heldur Italan Pale Ale. Einhverskonar sambland af Tuborg Classic og Bríó - Bjór í fullkomnu jafnvægi og einungis 5,2%.
Eftir €17m. fjárfestingu í nýrri verksmiðju kemur hér nýr 0,0% bjór frá Peroni (ath. á ekkert skilt við hinn mislukkaða Libera)
Hugurinn ber þig hálfa leið... til Korsíku, ljúffengur og klassískur lagerbjór.
Í fyrsta sinn á Íslandi, klassískur lagerbjór.
Ef þig langar í Capri en kemst ekki þá svífur suðrænn andi með sikileyskum sítrónum í bakgrunninum, brakandi ferskur 4,2% og 40 hitaeiningar pr. 100ml
Moretti IPA er ekki bara IPA heldur Italan Pale Ale og er ósíaður. Bjór í fullkomnu jafnvægi og einungis 5,2%.
Klárlega ferskasti ítalski lagerbjórinn, já og einn sá allra vinsælasti.
Klárlega ferskasti ítalski lagerbjórinn, já og einn sá allra vinsælasti.
0,0% áfengi en 100% Moretti, léttbjór með karakter.
Okkar uppáhalds bjór - ljós lager en með einhverri óútskýrðri auka fyllingu sem erfitt er að henda reiður á. Bara nokkuð vingjarnlegur bjór sem er ...
Skoða allar upplýsingarEitt af því fáa sem almenn samstaða ríkir um er að hvort heldur menn fari einu sinni eða oftar til Ítalíu að það að borða og drekka að hætti staðarbúa er hinn endanlegi lífsstíll og þá ekki hvað síst fyrir fordrykkjarhefðina.
Aperitivo þýðir hanastél fyrir sólsetur, en benda má á að þó að við eigum ekki marga sólardaga þá er blóðrauða sólarlag langt á þessum árstíma og þar koma hinir blóðrauðu Aperol og Campari inn, drykkir sem eiga sér ekki hliðstæðu. Talið er að hefðin eigi uppruna að rekja til tíma Rómverja en hafi fyrst náð flugi á 19. öld í kaffihúsum Turin borgar sem tímaritið Vogue kallar fáguðustu borg Ítalíu.
Einfaldleikinn er oft bestur. 2 HLUTAR CAMPARI3 HLUTAR CRÉMANTDASS AF SÓDAVATNI Setjið í fallegt vínglas og skreytið með appelsínusneið. Þessi pakk...
Skoða allar upplýsingar3 HLUTAR FREYÐIVÍN2 HLUTAR APEROL1 HLUTI SÓDAVATN Fyllið glasið með klaka, hellið svo freyðivíni, sódavatn og Aperol í Hrærið. Skreytið svo með app...
Skoða allar upplýsingarCampari var stofnað af Gaspare Campari og syni hans Davide árið 1860 og hefur hinni leynilegu uppskrift ekki verið breytt síðan. Það var svo fyrir ...
Skoða allar upplýsingarMichel Reverdito: ,,Á undanförnum árum hefur minn smekkur og aðferðarfræði þróast yfir í áherslur á fínleika og fágun á okkar hefðbundnu þrúgu Nebbiolo þó ég haldi stíft í hefðbundna víngerð".
Áherslur Reverdito víngerðarhússins í Piemonte eru í tvíþættar. Í fyrsta lagi er megináhersla lögð á sjálfa ræktunina (án eiturefna) með það að markmiði að uppskera full þroskaðar og heilbrigðar þrúgur. Víngerðin sem slík er síðan í stórum tunnum og ámum til að lágmarka áhrif eikarinnar svo að upprunaeinkenni tapist ekki.
Ljóst eins og Pinot Noir, klárlega léttasta vín sem við höfum smakkað frá Ítalíu, tannínlaust og aðgengilegt. ,,Pelaverga grape is today perhaps th...
Skoða allar upplýsingar