Fara í efni
ÁSTRÍÐA FYRIR VÍNUM MEÐ SÉRSTÖÐU

ÁSTRÍÐA FYRIR VÍNUM MEÐ SÉRSTÖÐU

Verslunin Sante.is er rekin af franska einkahlutafélaginu Santewines SAS. Vefverslunin var opnuð þann 8. maí 2021 og var fyrsta frjálsa verslunin með vín og bjór á Íslandi.

Við erum lítið fyrirtæki með mikla ástríðu fyrir vínum með sérstöðu sem bera uppruna sínum merki. Það sem hér er átt við má einnig lýsa sem andstæðu við einsleit vín sem framleidd eru í miklu magni. Við viljum helst að vínin séu gerð unir formerkjum lífrænnar ræktunar og án allra kemískra bragðefna. Þannig fá blæbrigði sem oft eru einkennandi fyrir hvert svæði eða jafnvel hverja ekru að njóta sín.

Öll vín eru eingöngu seld á netinu, beint af eigin lager fyrirtækisins á Íslandi.Vínin eru seld með lágmarks tilkostnaði og lágri álagningu.

Sá bjór sem við seljum er að jafnaði um 20% ódýrari en hjá ríkiseinkunarversluninni.

STARFSFÓLK

STARFSFÓLK

Arnar Sigurðsson
eigandi
arnar@sante.is

Elías Blöndal Guðjónsson
eigandi
elias@sante.is

Pétur Matthías Sæmundsson
lagerstjóri
petur@sante.is

Hulda Pjetursdóttir
sérfræðingur
hulda@sante.is

Davíð Arnarsson
lagermaður
david@sante.is