Fara í efni
STARLINO

STARLINO

Starlino Hotel er sérhæft í framleiðslu vermút og líkjöra, sk. aperitivo drykkja. Sóttur er innblástur frá gömlum ítölskum hefðum og notuð eru náttúruleg hráefni til að skapa einstaka og bragðgóða drykki. Drykkirnir eru fullkomnir fyrir kokteila og sem fordrykkir. Með Starlino Hotel færðu bragð af Ítalíu beint heim til þín.

Gerðu Negroni-inn þinn ennþá betri eða fáðu innblástur fyrir fleiri drykki með því að smella hér.

STARLINO NEGRONI

STARLINO NEGRONI

1 HLUTI STARLINO ROSSO VERMOUTH

1 HLUTI CAMPARI

1 HLUTI FOUR PILLARS NEGRONI GIN