Nýstirni í Búrgúndí
Handverksvín, eins og nafnið gefur til kynna eru um margt frábrugðin iðnaðarframleiðslu, nokkuð sem krefst hugvits, nákvæmni og líkamlegt atgervis. Þegar aldurinn færist yfir er skiljanlegt að eldri kynslóðir reyni að draga úr streðinu en oftar en ekki eru þær yngri drifnar áfram af óseðjandi þörf til að bæta um betur og komast efst í metorðastigann jafnvel þó að tímakaupið sé lágt. Hið eiginlega Cote de Nuits er svæðið sunnan við þorpið Nuits St. Georges og nær yfir þrjú lítil þorp (sem vínin eru þó ekki kennd við). Hér er jarðvegurinn afar rýr og stutt niður á kalkstein. Margir telja að vínviðurinn þurfi að þjást og að við slíkar aðstæður verði afraksturinn einmitt steinefnarík vín sem gefi sterka sýn á upprunann.
Ein nýjasta víngerðarstjarna Burgundy héraðs heitir Camille Thiriet sem rekur samnefnt víngerðarhús sem samanstóð af tveimur hekturum ræktarlands úr eigin fjölskyldu en telur nú samtals 6 hektara eftir kaup á víngerðarhúsinu Domaine Gilles Jourdan.
Hér er allt gert upp á gamla mátann, ræktunin nánast öll lífræn, þrúgur pressaðar undir fótum, náttúrulegt ger og engum inngripum beitt í víngerðina til að uppruninn miðlist í hið endanlega vín.
Gagnrýnendur eru á einu máli um ljúffengleika vínanna sem þó er ekki nema hálf sagan því kröfuharðir kaupendur gera miklar kröfur til persónuleika vínann sem segja má að sé andstæðan við einsleitni. Þannig á vínviðurinn að miðla þeim jarðvegi sem þau draga sína næringu upp úr og vera einstök fyrir hverja ekru. Það er einmitt á þennan mælikvarða sem einn virtasti penni svæðisins, hinn bresk ættaði Jasper Morris gefur þremur vínum ,,5 stjörnu” einkunn, nokkurskonar ,,best í sínum flokki” þvert á eiginlega einkunn fyrir bragðgæði.
-
2022 Camille Thiriet Cote de Nuits La Montagne
Camille ThirietUpprunalegt verð 10.700 kr. - Upprunalegt verð 10.700 kr.Upprunalegt verð10.700 kr.10.700 kr. - 10.700 kr.Núverandi verð 10.700 kr.5 Star wine: 91 One of the new domaine vineyards from Corgoloin, not to be confused with Aux Montagnes in Comblanchien. Mid slope on light ...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 10.700 kr. - Upprunalegt verð 10.700 kr.Upprunalegt verð10.700 kr.10.700 kr. - 10.700 kr.Núverandi verð 10.700 kr. -
2022 Camille Thiriet Cote de Nuits La Robignotte
Camille ThirietUpprunalegt verð 17.300 kr. - Upprunalegt verð 17.300 kr.Upprunalegt verð17.300 kr.17.300 kr. - 17.300 kr.Núverandi verð 17.300 kr.5 Star wine: 93 The vineyard takes its name from a previous owner, Sergeant Robignot, in Napoleonic times. It lies on a vein of blue marl whi...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 17.300 kr. - Upprunalegt verð 17.300 kr.Upprunalegt verð17.300 kr.17.300 kr. - 17.300 kr.Núverandi verð 17.300 kr. -
2022 Camille Thiriet Bourgogne Les Blanches Cote d'Or - Rouge
Camille ThirietUpprunalegt verð 10.600 kr. - Upprunalegt verð 10.600 kr.Upprunalegt verð10.600 kr.10.600 kr. - 10.600 kr.Núverandi verð 10.600 kr.Af ekrunni Les Blanches í Pommard, rétt fyrir ofan þorpið. Vínviðurinn er 75 ára gamall. Hér er hestur notaður til að plægja. Lítil ber og m...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 10.600 kr. - Upprunalegt verð 10.600 kr.Upprunalegt verð10.600 kr.10.600 kr. - 10.600 kr.Núverandi verð 10.600 kr. -
2022 Camille Thiriet Cote de Nuits Aux Montagnes
Camille ThirietUpprunalegt verð 10.200 kr. - Upprunalegt verð 10.200 kr.Upprunalegt verð10.200 kr.10.200 kr. - 10.200 kr.Núverandi verð 10.200 kr.91 Camille has made this cuvée since her first year. Just 10-15% whole bunch vinification on a deep clay and limestone soil. A lively ruby crim...
Skoða allar upplýsingarUpprunalegt verð 10.200 kr. - Upprunalegt verð 10.200 kr.Upprunalegt verð10.200 kr.10.200 kr. - 10.200 kr.Núverandi verð 10.200 kr.