Pilsner Urquell (Uppruna Pilsner) á rætur að rekja til þess þegar munkur nokkur varð uppvís að því að stela bjór til að borga veraldlega skuld við þorpsbúa í bænum Plzen í Tékklandi. Bjórinn þótti nefnilega það góður að um varð ekki þagað og hefur hann verið bruggaður eins síðan 1842. Bjór með sérstaka eiginleika, vel humlaður og flottur.