Ein af merkustu uppfinningum Bandaríkjanna (ásamt kjúklinganöggunum) sem fylgt hefur þjóðinni frá 1864. Frank Sinatra gerði Jack Daniels ódauðlegt með því að taka flösku með sér í gröfina.
Ekki fylgir sögunni hvort það var 3 lítra flaska eins og þessi!