Tiltölulega nýlegt vín frá Egly-Ouriet. Kemur af 3,5 hektara ekru í Trigny. Jöfn blanda af Pinot Noir, Chardonnay og Pinot Meunier. Vínviðurinn er að meðaltali 40 ára gamall.
Það sem er sérstakt hér er að vínið er gert á stáltönkum, öfugt við önnur vín fá Egly-Ouriet sem eru geymd á eikartunnum. 36 mánuðir á gerinu. Sæta er 2 g/L.