Óhefðbundinn einmöltungur þar sem hann fer í gegnum þrífalda eimingu, sem er sjaldgæfari aðferð í skoskum viskíum. Þessi aðferð gerir viskíið einstaklega slétt og fellt. Hér næst þroski í amerískum eikar- og sherrytunnum, sem gefa milda tóna af ferskum ávöxtum, vanillu og kryddi, ásamt sætleika frá eikinni. Triple Distilled býður upp á fínlegt og ferskt bragð.