Benriach 10 Y.O. Triple Distilled

11.300 ISK


Venjulegt verð 11.300 ISK
Útsöluverð 11.300 ISK Venjulegt verð
VSK innifalinn

Hægt að sækja í/á Skeifan 8

Usually ready in 1 hour


Óhefðbundinn einmöltungur þar sem hann fer í gegnum þrífalda eimingu, sem er sjaldgæfari aðferð í skoskum viskíum. Þessi aðferð gerir viskíið einstaklega slétt og fellt. Hér næst þroski í amerískum eikar- og sherrytunnum, sem gefa milda tóna af ferskum ávöxtum, vanillu og kryddi, ásamt sætleika frá eikinni. Triple Distilled býður upp á fínlegt og ferskt bragð.

Nánari upplýsingar

  • Vörutegund: Viskí
  • Stærð: 70 cl
  • Styrkleiki: 43.0%
  • Uppruni: Skotland
Greiðsluleiðir:

    Benriach 10 Y.O. Triple Distilled

    11.300 ISK