
Beluga styrjukavíar - 50 gramma dós
Vart er hægt að ganga lengra í uppgjöf fyrir lystisemdum heldur en með Beluga Kavíar. Líklegast var Oscar Wilde með Beluga í huga þegar hann sagðist geta staðist flest nema freistingar. Alls tekur 15-20 ár fyrir þessa smáfríðu skepnu að ná kynþroska og því þarf verulega þolinmótt fjármagn í svona eldi. Eitt sinn var afurðin einungis á borðum eðalborinna ríkisstarfsmanna, klerkastétta og réttlætisriddara alþýðunnar en nú er öldin önnur.
Vörutegund | Matur |
---|---|
Stærð | 50 gr |
Best fyrir | 15/03/24 |
Afhending
Heimsending með Dropp og afhending á Dropp staði um allt land er ókeypis.
Við bjóðum upp á ýmsa afhendingarmöguleika. Hægt er að sækja vörur í vöruhúsið okkar á Grandanum, fá þær sendar heim að dyrum eða velja að sækja þær á ýmsa afhendingarstaði víðs vegar um landið.
Smelltu hér til að sjá nánari afhendingarmáta
Opnunartími vöruhúss
Vöruhúsið okkar að Eyjarslóð 9, 101 Reykjavík er opið sem hér segir:
Mánudaga-föstudaga 10:00-18:00.
Laugardaga 12:00-14:00.