Beluga styrjukavíar - 50 gramma dós

38.900 ISK


Venjulegt verð 38.900 ISK
Útsöluverð 38.900 ISK Venjulegt verð
VSK innifalinn
Heimsending og Dropp - Til á lager
,
Skeifan 8 - Til á lager
Skeifan 8 Reykjavík, 108
+3546923554

Vart er hægt að ganga lengra í uppgjöf fyrir lystisemdum heldur en með Beluga Kavíar. Líklegast var Oscar Wilde með Beluga í huga þegar hann sagðist geta staðist flest nema freistingar. Alls tekur 15-20 ár fyrir þessa smáfríðu skepnu að ná kynþroska og því þarf verulega þolinmótt fjármagn í svona eldi. Eitt sinn var afurðin einungis á borðum eðalborinna ríkisstarfsmanna, klerkastétta og réttlætisriddara alþýðunnar en nú er öldin önnur.

Nánari upplýsingar

  • Vörutegund: Matur
  • Stærð: 50 gr
Greiðsluleiðir:

    Beluga styrjukavíar - 50 gramma dós

    38.900 ISK