Gat ekki hlaðið möguleika á hvar er hægt að sækja pöntun
Clos du Vieux Château er "Monopole" ekra, sem þýðir að François Carillon á hana og ræktar einn. Hún er staðsett í hjarta þorpsins, umkringd veggjum sem skapa sérstakt örloftslag (e. micro-climate). Veggirnir skýla vínviðnum og halda hita sem ásamt djúpum leirjarðvegi skilar þrúgum sem ná miklum og jöfnum þroska. Þetta leiðir af sér vín sem er ávaxtaríkt, mýkra og meira "gourmand" en hefðbundin Puligny-vín en heldur þó ávallt í steinefnaríkan ferskleika sem einkennir svæðið.
Umsögn og Einkunn:
"Mid lemon yellow. The Clos du Vieux Chateau has a concentration of fruit over and above the village blend, but more foursquare if you like. All about the fruit, a yellow plum based fruit salad on the palate, yet with a steely finish. Significant dry extract. The Vieux Château has its own style, less classically Puligny."
Rating: 4 Stars | Score: 90-92 Source: Jasper Morris, Inside Burgundy (Oct 2024)

12.700 ISK
