Francois Carillon

2023 Francois Carillon Puligny-Montrachet 1er Cru Champ Gain

16.500 ISK


Venjulegt verð 16.500 ISK
Útsöluverð 16.500 ISK Venjulegt verð
VSK innifalinn

Champ Gain er staðsett ofarlega í hlíðum Puligny-Montrachet þar sem jarðvegurinn er rauðleitur og ríkur af járni og kalksteini. Hæðin yfir sjávarmáli tryggir svalara loftslag og stöðugan vin sem hægir á þroska þrúganna og varðveitir sýru. Vínviðurinn hér er gamall og nær að draga fram sérstaka eiginleika jarðvegsins sem gefur víninu fínl- og ferskleika  fremur en þunga. 

Umsögn og Einkunn:

"Four plots make up 2ha, old vines, mid lemon yellow, with a bit of nervous limestone tension, then a sinewy yet supple texture. A little more generous and less mineral than the Murgers Dents de Chien. I cannot separate them in quality only in style."

Rating: 4 Stars | Score: 92-95 Source: Jasper Morris, Inside Burgundy (Oct 2024)

2023 Francois Carillon Puligny-Montrachet 1er Cru Champ Gain

16.500 ISK