Fjölskyldufyrirtækið Alois Lageder stundar ræktun á vínvið beinlínis við fætur alpanna í Alto Adige í Norður Ítalíu. Um áratugaskeið hefur það verið bjargföst trú hér að lífríkið þurfi að hafa sinn gang án inngripa. Hér er öll ræktun semsagt lífræn og lífefld að auki.