Ekran er nefnd eftir franska orðinu yfir steina "cailles". Sérlega grýttur jarðvegur, líkt og nafnið gefur til kynna. Cailleret mætti þýða beint sem ekran með gömlu steinunum. Staðsett við hliðina á og í sömu hæð og Grand Cru ekran Montrachet.
91-94 Mid lemon yellow. Quite floral on the nose, with ripe citrus. Firm acidity provides the backbone, more of the citrus to finish, quite attractive without quite the charisma of the best. Drink from 2028-2033. Tasted Oct 2024.- Jasper Morris