Vosne Romanée er það þorp í Burgundy sem er í hæstu metum í framleiðslu rauðvína. Ekran Grands-Echezeaux er skör hærra metin í virðingarstiganum heldur en samnefnd ,,Echezeaux" er ein af bestu Grand Cru ekrum héraðsins og verðleggjast yfirleitt margfalt hærra en þetta vín.