DARVIOT-PERRIN

Afar eftirsótt vín hjá viðskiptavinum Santé. Húsið var stofnað árið 1989 af Didier Darviot og konu hans Geneviéve Perrin. Þau eru jafnvíg á hvítt og rautt og vínin þykja fínleg og elegant.