BEYKUSH
VÍNGERÐ VIÐ SVARTAHAF
VÍNGERÐ VIÐ SVARTAHAF
Sumarið 2022 tókum við á móti sendingu frá víngerðinni Beykush við Svartahaf. Ekrurnar eru staðsettar mitt á milli Odessa og Mykolaiv.
Beykush er ungt fyrirtæki, hóf starfsemi sína árið 2006. En síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og víngerðin þróast en m.a. hefur fjölskyldan gert tilraunir með notkun á amphorum.
Reksturinn hefur ekki farið varhluta af innrásarstríðinu - stöðva þurfti alla starfsemi um tíma en þrátt fyrir áhættuna sem því fylgdi fóru starfsmenn út á ekrurnar til að snyrta vínviðinn undir stöðugum loftárásum.
39% Chardonnay, 33% Chenin Blanc, 28% Rkatsiteli.
100% Albarinho.