
FÁGÆTUR OG FRAMANDI FUGL
Ortolan er hinn heilagi kaleikur matreiðslunnar. Þessi goggfríði smáfugl var tíður gestur á matardiskum fínni veitingahúsa - eða allt þangað til hann var friðaður. Matreiðsluaðferðin er ekki fyrir hjartveika.
Ortolan er hinn heilagi kaleikur matreiðslunnar. Þessi goggfríði smáfugl var tíður gestur á matardiskum fínni veitingahúsa - eða allt þangað til hann var friðaður. Matreiðsluaðferðin er ekki fyrir hjartveika.