Tuborg Classic var fyrst kynntur til sögunnar á 120 ára afmæli Tuborg árið 1993. Bjórinn er millidökkur, meðalsterkur Vienna bjór, bruggaður úr pilsner, Municher og Kristral malti sem gefur bjórnum sinn sæta keim. Ferskt bragð sem einkennist af lítilli beiskju, ávöxtum og léttum karamellukeim.