Kampavín ólíkt öllum sem þú hefur prófað! Ein af sjö þrúgum sem leyfðar eru í Champagne er Petit Meslier. Eiginleikunum má best lýsa sem miklum ferskleika (oft ekki vanþörf á í heitum sumrum) og suðrænir ávextir, jafnvel út í ananas.
Nánari upplýsingar
Vörutegund: Kampavín
Árgangur: NV
Stærð: 75 cl
Þrúga: Chardonnay
Uppruni: Frakkland, Champagne
Greiðsluleiðir:
Laherte Fréres Blanc de Blancs Brut Extra Petit-Meslier