Kirin Ichiban / 12 flöskur
4.990 ISK
Venjulegt verð
4.990 ISK
Útsöluverð
4.990 ISK
Venjulegt verð
Einingaverð
/
per
VSK innifalinn
Gat ekki hlaðið möguleika á hvar er hægt að sækja pöntun
Léttur í bragði en gefur líka smá spark. Gerður úr fyrstu pressu í löguninni og stendur því undir nafni sem ,,premium" bjór. Líklega einn mýksti lagerbjór sem hægt er að fá frá austri til vesturs.
Hinn þurri eiginleiki japansks bjórs er það sem gerir hann afar hentugan sem drykk með mat, til dæmis með sushi, en líka með feitum réttum eins og
hamborgara og frönskum.
Hugtakaskortur veldur því að það er erfitt að lýsa japanska bjórnum fullkomlega í einu orði en kannski segja mætti að hann sé nákvæmur – eins og Japanarnir eru sjálfir. Hann er léttur, auðdrekkanlegur með afar lítilli beiskju.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
- Vörutegund: Bjór
- Stærð: 33 cl
- Styrkleiki: 5.00%
- Best fyrir: 15/03/2026
- Uppruni: GB
Greiðsluleiðir:

Kirin Ichiban / 12 flöskur
4.990 ISK
